Heimilisritið - 01.09.1948, Page 40

Heimilisritið - 01.09.1948, Page 40
NÝJAR deyfingaraðferðir lofa góðu um, að hægt verði að koma í veg fyrir næstum allan sárs- auka, samfara barnsfæðingum. Oft nægir ein innsprauting af nýuppfundnu lyfi til að deyfa sársaukatilfinningTina. I þeim til- fellum eru kvalirnar minni en í stólnum hjá tannlækninum. Sumar lconur, sem njóta þessa lyfs, sofna blátt áfram eðlilegum svefni með'an á fæðingu stend- ur. Aðrir hafa beðið um púður og varalit til þess að hressa upp á útlitið. Þegar ein innsprauting nægir ekki, fæst venjulega fullkominn árangur eftir þá næstu. Þessari nýju aðferð má ekki blanda saman við rófudeyfingu, sem vakti slíka athygli fyrir nokkrum árum. Nýja aðferðin er sársaukalaus barnsfæðing öruggari, einfaldari og krefst ekki neinnar sérstakrar þekking- ar fram yfir það, sem venjulegir læknar ráða yfir. Sé hún notuð með gætni, eru færri hættur henni samfara fyrir móðúr og barn en deyfingum þeim, sem nú eru yfirleitt notaðar við barns- fæðingar. Áður en við förum út í ein- stök atriði þessarar nýju aðferð- ar, skulum við rekja stuttlega hvað vísindamönnum hefur orð- ið ágengt í því að fyrirbyggja 38 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.