Heimilisritið - 01.09.1948, Page 25

Heimilisritið - 01.09.1948, Page 25
AndlitiS sneri vpp og augun voru starandi. Þetta var ungur maður .... SMÁSAGA EFTIR HALLA TEITS Asgeir Júlíusson teiknaði myndina HÚN VAR EKKI gáfuð og ekki heimsk, aðeins hæg og hljóðlát; úr augum hennar geislaði hulin glettni og lífs- þorsti. Hún var lítil, ekki illa vaxin með vel lagaða fætur og hét Sigrún Einarsdóttir. Andlit- ið var breiðleitt, tennurnar hvít- ar og jafnar. Nefið lítið og aug- un smá og innsæ; kringum HEIMILISRITIÐ munninn voru drættir, sem sýndu ákveðni og skapfestu. Hún var fámál og dul, en bjó yfir skemmtilegri glettni, sem hún lét einstaka sinnum í ljós á sinn rólynda hátt. Hár hennar var dökkt og augun gráblá. Hún var fædd og uppalin í litlu þorpi á Vestfjörðum, er Klettavík hét og lá við sam- 23

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.