Heimilisritið - 01.11.1948, Qupperneq 16

Heimilisritið - 01.11.1948, Qupperneq 16
fyrir hóp kunnra lækna. Hann tilkynnti, að hann myndi vakna af dauðalegum dá- svefni eftir 20 mínútur, tróð svo bómull upp í nasir og eyru, féll síð'an samstundis í dá, með því að þrýsta fingri á hálsæðina. Að- stoðarmenn hans lögðu því næst máttlausan líkama hans í kistu. Þeir breiddu síðan dúk yfir and- lit hans og helltu þykku lagi af sandi yfir höfuð hans og líkama. Eftir nákvæmlega 20 mínútur byrjaði hann að hreyfast lítið eitt. Aðstoðarmennirnir flýttu sér að ryðja burt sandinum, tóku dúkinn og kipptu bómull- inni úr eyrum hans og nösum. Dr. Tahra reis upp. f marz 1947 tilkynnti frétta- ritari IJnited Press í Bombay, að hann hefði verið vitni að svona athöfn. Yogi að nafni Ramanand Swami lét grafa sig lifandi í 24 klukkutíma í loft- þéttri steinsteypugröf. Eftir endurlífgunina, var manninum, sem enn var í dvala, lyft upp á pall frammi fyrir 10.000 áhorf- endum úr Khalsa-háskólanum í Bombay. „Eftir að maðurinn tók að sýna lífsmark, virtist hann ekki hafa sakað hið minnsta“, stóð í fréttaskeytinu. „Dr. P. C. Bharcha, hjartasjúkdómasér- fræðingur í Bombay, er var vitni að þessum atburði, sagði, að læknavísindin gætu ekki skýrt þetta fyrirbrigði. Mínar eigin rannsóknir virð- ast leiða í Ijós, svo eklíi verði um villst, að þessi dásvefn sé nauðalíkur dásvefni dýranna. Þegar björninn leggst í dá, snemma vetrar, stöðvast öll innri Hfsstarfsemi næstum alger- •lega, með því að svo til ekkert súrefni berst til lungnanna. Björninn stöðvar andardráttinn með 'því að glevpa tungubrodd- inn og fellur í dá er varir til vors. Yoginn eða fakírinn býr sig undir dásvefninn með því að láta skera á fraenum, tunguræt- urnar framan til í munninum. Síðan lætur hann sárið fá tíma til að gróa. Þegar hann leggst í dásvefninn, glevpir hann tungu- broddinn á sama hátt og björn- inn. Því næst notar hann ein- hverja af mörgum viðurkennd- um aðferðum til að koma sér í dvalaástand, þannig, að hjarta- slögin og slagæðin verða naum- ast greind. En þegar hann vaknar aftur til meðvitundar, verður starf- semi Hffæranna öldungis eðlileg á ný. Vísindin ættu að taka þessi furðulegu, indversku fvrirbrigði til rækilegrar rannsóknar. Við kynnum að^ læra eitthvað, sem væri vel þess virði að vita. ENDm' 14 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.