Heimilisritið - 01.11.1948, Qupperneq 56

Heimilisritið - 01.11.1948, Qupperneq 56
andlitið á Ben, og Júlía frísaði. Ben sat og glápti upp til him- ins og tottaði pípuna og var nær kominn á höfuðið fram á milli liestanna, þegar þeir snarstönz- uðu allt í einu. Cromwell og Júlía gengu eitt skref áfram og stönzuðu svo aft- ur. Ben reis upp og náði jafn- vægi. „Hver skrattinn sjálfur!" tautaði hann og góndi niður eft- ir veginum. Þarna stóð tómur bíll og lokaði hinum mjóa vegi. Ben klöngraðist niður og bölvaði upp í eyrun á Cromwell og Júlíu. Hann rölti i óvissu kringum bíl- inn og athugaði hann með engri vinsemd. Enginn maður sjáan- legur. „Fjandinn liirði þann mann, sem skilur bíl sinn eftir hér og lokar veginum“, urraði Ben og leit á Cromwell og Júlíu, svo sem til að láta þau samsinna. „Ég verð víst að ýta skrjóðnum burt sjálfur. Eg vildi að liann væri kominn hér, sá sem hefur skilið hann eftir, þá skyldi hann fá það að heyra, sem hann ekki gleymdi til næsta máls. Svo sannarlega ekki!“ En Ben gat ekki hreyft bílinn. Það hrikti og brakaði í honum, þegar hann ýtti á hann, en hann hrærðist ekki úr stað. Ben sló úr pípunni, þurrkaði framan úr sér svitann og teymdi hestana i kring, utan vegar. Er hann komst aftur upp á veginn, stöðv- aði hann liestana og gekk aftur að bílnum. Nú fyrst leit hann inn í hann. „Drottinn mixrn dýri!“ sagði hann skrækróma. Hann gaut augunum upp og niður eftir veginum, opnaði dyrnar og dró fram eitt par af silkisokkum. Ben var of æstur til að segja nokkuð eða gera nokkuð. Litlu seinna, meðan hann enn var að þukla sokkana, varð honum litið inn í bílstjórasætið, og þá sá hann, sér til mikillar undrunar, fjögra lítra brúsa af eplavíni undir stýrinu, næstum því tóm- an. Ben tók þegar úr honum tappann til að vita, livort lögur- inn væri sterkur. Og það var hann. Hann stakk þumalfingrin- um í hankann og lyfti brúsan- nm að vörum sér. Mjöðurinn var í sterkasta lagi, en það var ekki mikið eftir af honum. „CromweH“, sagði hann og smjattaði af ánægju, „þetta hérna er allra bezti eplamjöður, af affallseplum að vera“. Meðan Ben var að koma brús- anum kirfilega fyrir undir sæt- inu aftur, kom hann auga á flík nokkra, eitthvað í ætt við bux- ur, sem lá á gólfinu í kuðli, inn- an um þessar græjur, sem bíln- um var stjórnað með. Hann dró 54 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.