Heimilisritið - 01.11.1948, Blaðsíða 10

Heimilisritið - 01.11.1948, Blaðsíða 10
fædda barni, „þú verður að hjálpa mér“. En þegar sonur hans fæddist, næsta sumar, var liann mjög í efa um að' nokkuð svo smátt gæti nokkurn tíma komið hon- um til hjálpar. „Mér datt aldrei í hug, að þau væru svona lítil“, sagði hann agndofa. Franséska hélt barninu fast- ara að sér og benti með ákær- andi fingri á Max. „Sjáðu þenn- an“, sagði hún við sofandi barn- ið. „Svona líta gagnrýnendur út. En þú skalt alls ekki kæra þig um hann. Hugsa sér, að byrja strax að gagnrýna þig!“ Franseska sýndi móðurást, sem jafnvel Max hefði orðið' hissa á, ef hann hefði ekki vit- að, að hún var hluti þeirrar Fransesku, sem hann hafði skap- að. Fn næsta augnablik ásakaði hann sig fyrir, að hugsanir hans mótuðust af gagnrýnisstöðu hans, og ákvað að' gleðjast yfir tilverunni, meira en nokkru sinni fyrr. Leikritið' fór mikla sigurför, sem setti svip á líf þeirra. f því auðuga, hamingjusamlega um- hverfi óx drengurinn, byrjaði að skríða og ganga, að tala. Hann dýrkaði móðúr sína og fór ekki í felur með að honum þótti vænna um hana en föðurinn, og Franseska endurgalt ást hans af öllu sínu hjarta. Stundum, þeg- ar Max lá vakandi á næturnar, sagði hann við sjálfan sig, að þetta væri of gott til að standa lengi. Sá dagur kæmi, að' hún. . . . Þegar hann var kominn hingað í hugsunum sínum, ákvað hann að sofna. --------- En dagurinn rann upp. Einn morgun, þegar leikritið hafði verið sýnt þrjú ár, vaknaði Franseska með geispa, og Max, sem var að raka sig, heyrði eitt- livað nýtt í þeim geispa. Hann lagði rakvélina frá sér, þurrkaði sápuna af hökunni og gekk inn í svefnherbergið. „Vakti ég þig?“ spurði hann. „Nei“, sagði hún kæruleysis- lega, „ég var nærri vöknuð — ég var að hugsa“. Það fór hrollur um hann. „Hugsa?“ _ Hún settist framan á og horfði á hann. „Max, nei ég get ekki sagt það! Ég vil ómögulega særa Þig“- „Vitleysa“. sagði hann, „ég er úr þjáli“. Hún hló. „Max, ég er að verða svolítið þrevtt á leikritinu — nei, ekki á leikritinu, heldur því að gera alltaf það sama aftur og aftur“. Þá var það komið'. Hann sýndi engin geðbrigði. „Það skil ég mjög vel“, sagði hann kurteis- lega. „Hefurðu hugsað þér nýtt hlutverk?“ 8 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.