Heimilisritið - 01.11.1948, Qupperneq 26

Heimilisritið - 01.11.1948, Qupperneq 26
KVIKMYNDIR. Sp.: I septemberheftinu segir þú, að tek- ið Iiafi verið fyrir iniiflutning amerískra kvikmynda. Ekki hryggir það mig, þar sem völ er á miklu betri kvikmyndum frá Englandi og Frakklandi, sbr. „Sigauna- stúlkan Jassy“, sem nýlega var sýnd í Gamla Bíó. En hvaðan koma þá hinar mörgu ame- rísku kvikmyndir, sem alltaf er verið að sýna? Og hvað liamlar því, að við fáum ekki sumar ensku stórmyndirnar, sem mað- ur les um að sýndar séu víða um heim og vekja geysilega athygli og hrifningu. Strákur. Sv.: Amerísku kvikmyndirnar, sem sýnd- ar hafa \erið i bíóunum hér að undan- förnu, voru fiestar koinnar til landsins, áð- ur en hætt var að veita innflutnings- og gjaldeyrisleyfi fyrir þeim. Sumar hafa ver- ið sýndar nú í annað eða þriðja sinn. Það eru filmur, sem bíóin hafa keypt á sínum tíma. Eg veit ekki betur cn að beztu ensku kvikmyndirnar hafi verið sýndar hér, eins og t. d. , IIiiirik V.“ og „Cæsar og Cleo- patra". Sumar þær nýjustu eru ef til vill ekki komnar, en þær eru þá væntanlegar. Það er rétt að bæta því við þetla svar, að ég er ekki sammála þér, hvað það snert- ir, að lítið saki, þótt innflutningur ame- rískra kvikmynda stöðvist hingað til lands. Annað mál er það, að eitthvað mætti tak- marka innflutninginn, jafnframt því sem vanda mætti val kvikmyndanna. FÍLAPENSAR Sp.: Kæra Eva Adams. Ég er í miklum vandræðum um þessar mundir og langar til að leita ráða hjá þér. Svo er mál með vexti, að ég er búinn að fá svo mikið af fílapensum í andlitið að til vandræða horfir. Getur þú nú ekki gefið mér ráð til að losna við þá? Þá væri ég þér mjög þakklátur. Vonast eftir svari fljótlega. Deri. \ Sv.: Ég býst við, að þú sért á unglings- aldrinum, því að þá er algengt að menn fái þennan óþrifnað. Gættu þess að hafa hægðirnar í lagi, og ennfremur þarftu að varast að hafa flösu i liárinu. Ef þú getur náð í brenuisteinssápu er gott að nota hana við andlitsþvottinn. Einnig er ágætt að þvo húðina upp úr Eau de Cologne á hverju kvöldi. Þrýstu fílapensunum út með pípulykli og þvoðu með spritti á eft- ir. Rakarastofur og snyrtistofur taka einn- ig að sér að hreinsa húðina. Hinsvegar eldist þetta af þér eins og öðrum. ÞÝDDAR SMÁSÖGUR. Sp.: Viltu get'a mér upplýsingar um, hvort Heimilisritið kaupir þýddar, sme’.ln- ar sinásögur. Og ef svo er: Hvað er þá borgað fyirr þær? G. S. Sv.: Svolítið er gert af því. Greiðslan fer eftir síðufjölda, gæðum sögunnar og þýðingarinnar; venjulega 10—20 krónur á síðu. Eva Adams. 24 HEIMHJSRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.