Heimilisritið - 01.11.1948, Blaðsíða 14

Heimilisritið - 01.11.1948, Blaðsíða 14
ungis ómeiddur. Ljáirnir höfðu ekki skorið hann. Ensku læknarnir liöfðu fylgzt nákvæmlega með öllu þessu. Það var með öllu útilokað, að hægt væri að koma við neins- konar brögðum. Við urðum að játa, að við vorum furð'u lostnir. Eg varð álíka furðu lostinn í annað skipti, þegar ég sá svip- aðan ósæranleik hjá vakandi manni, án þess nokkurskonar dvali hjálpaði honum til að kom- ast í annarlegt ástand. Það var í Istambul. Þar sá ég förumunk, beran að beltisstað, er lét stinga rýtingi „í“ kvið sér. Ég set orðið „í“ innan gæsa- lappa vegna þess, að' líkami mannsins stóðst rýtinginn eins og stálbrynja. Ekki var svo mik- ið sem skinnspretta. Við rann- sökuðum bæði manninn og vopnið vandlega. Við stóðum rétt hjá, er tilraunin var gerð. Sú efnafræðilega og líffræði- lega starfsemi, sem veldur því, að húðfrumurnar í mannslíkam- anum verða ósæranlegar, er að' mestu órannsökuð enn sem kom- ið er, þó fyrirbrigðin sjálf séu margsinnis staðfest. Svipuð þess- um áðurnefndu fyrirbrigðum er sú tiltölulega algenga athöfn að liggja á oddhvössum göddum án þess að saka. A ferðum mínum í Asíu sá ég oft fólk liggja á slíkum göddum, ganga berfædd á glóandi kolum, stinga löngum oddhvössum nöglum eða prjónum í kinnarn- ar, tunguna, handleggina og fæt- urna — án þess að blæð'a. A síð'ustu tímum hefur vísind- unum orðið ljóst, hve sterk áhrif hugurinn getur haft á starfsemi líkamans, jafnvel sjálfa líffæra- gerðina. Sérstakar hugsanir og geðsliræringar — svo sem ótti — geta valdið málleysi, lömun eða máttleysi í útlimum. Kvíði og áhyggjur, sem eru í rauninni ein tegund ótta, geta valdið maga- sári, hjartabilun o. fl. kvillum. Það er viðurkennd staðreynd, að áköf einbéiting hugans getur útilokað sársauka. I bardaga veita menn því stundum ekki at- hygli, þó þeir særist. Það stafar af því, að' hugurinn er svo al- tekinn af liita bardagans, að sársaukatilfinningar gætir ekki. 1 dáleiðslu, eða sefjunará- standi, er fólk einnig oft ónæmt fyrir sársauka. Astæðan er sú, að dáleiðsla er í raun og veru á- köf einbeiting, sem fæst með því að útiloka allar utanaðkomandi truflanir. Dáleiðsla er líka stund- um notuð við skurðað'gerðir í stað svæfingar. Óeðlilega áköf einbeiting get- ur jafnvel valdið samdrætti æð- anna og' komið í veg fyrir að blæði úr sárum. Gagnstætt þessuin fyrirbrigð- 12 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.