Heimilisritið - 01.11.1948, Blaðsíða 4

Heimilisritið - 01.11.1948, Blaðsíða 4
Nýtt hlutverk, ný eiginkona SMÁSAGA EFTIR PEARL S. BUCK Siyjús DaSason þýddi Hún breyttist eftir liverju nýju hlutverki, sem hún fékk, og var aldrei sú stúlka, er hann hafði kvænzt. MAXWELL COOMBS sat í vinnustofunni í sínu ágæta húsi og beið eftir Fransesku, konu sinni. Þetta var fallegt herbergi með stórum glugga, sem sneri út að grasflöt, hallandi niður að litlum læk. Runnar, staðsettir af mikilli natni, földu þá staðreynd, að nágrannar voru á þrjár hend- ur. Hvorki Franseska né liann hefðu kært sig um að vera án nágranna, en þau kærðu sig ekki lteldur um að sjá þá í hvert skipti sent þau litu út um gluggann. Það er að segja, hann bjóst við að Franseska væri sammála honum að þessu leyti. Hann gat aldrei verið viss um neitt tvo daga í röð. Eðli hennar hafði ver- ið nokkurn veginn óbreytt sein- ustu tvö árin, meðan hún lék að- alhlutverkið í Broadway-leikrit- inu Þrisvar sinnum einn. Þessi tvö ár hafði hann vanið sig á að lifa með konu, sem liann vissi að var eiginkona hans, Franseska Coombs, fædd O’Malley, en hún var alls ekki sú Franseska, er hann hafði kvænzt. Reyndar hafði hann ekki heldur kvænzt þeirri Fransesku, sem hann hafði orð'ið ástfanginn af. Sú Franseska, sem hann hafði fyrst hitt og orðið ástfanginn af, lék aukahlutverk í Gullnu khikkunni, en þegar hann kvæntist henni hafði hún á hendi aðalhlutverkið í Hinu leit- andi hjarta. Hún var þá ekki lengur rösk, kornung stúlka, heldur óframfærin, varkár, ung kona frá Maine, sem hét. Clem- ence Partridge í leikritinu. Hann varð ákaflega hissa, þeg- ar liann uppgötvaði það, og lét meira að segja í Ijós óánægju 2 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.