Heimilisritið - 01.11.1948, Page 28
nú verð ég hér þangað’ til þér
borgið. Skiljið þér það, frú
Warren! Og ég skal sjá um, að
þér sofnið ekki á meðan!“
Þessi ágengi rukkari liringdi
ákaflega dyrabjöllunni, til að
sýna að sér væri alvax-a.
„Æ! hvílíkt hús!“ tautaði
Hickens prófessor og opnaði
dyrnar að skrifstofu sinni, þar
sem hann kveikti og settist við
vinnu sína. Oð'ru hvoru heyrði
hann húsið skjálfa af heiftai’leg-
urn hringingum reiða rukkai’-
ans, annars var dásamlega
hljótt. En svo tók hann eftir því,
að liann liafði gleynxt bók í
bókastofunni, og þó hún væri
við hliðina á skrifstofumxi,
gramdist honum sú töf, er yrði
af því að sækja hana. Nú, það
varð að gerast. Og það gerði
hann. En auð'vitað var bókina
hvergi að finna! Sér til nxikillar
skapraunar tók hann eftir því
að biíið var að taka til; þá vissi
hann hverskyns var: konan, sem
tók til, hafði látið liana, guð
mátti vita hvar. Hann leitaði og
leitaði og stappaði niður fætiix-
um óþolinmóður. Loks faixn
hann hana og í saixia vetfangi
heyrði hann sína kæni háskóla-
klukku slá níu. Rétt á eftir var
útihurð'inni skellt aftur, er
rukkarinn fór, krossbölvandi.
Þegar hann konx lieim xir há-
skólanum daginxx eftir, var svart
af fólki umhverfis húsið, og hann
varð að gera grein fyrir sér til
þess að fá að fara inn. Þarna
voru leynilögreglumenn frá
Scotland Yard, og þeir höfðu
ekkert á móti því, að hann
fengi að fara inn til frú Wari’en,
sem haixn langaði til að tala við
uixi viðgerðir, því íxú voru hand-
verksmenn að gera við'loftiix lijá
henni, og það þurfti ekki síður
að gera við loftin hjá lionum.
„En ég er ekki viss unx, að
það beri íxxikinn árangur“, sagði
eimx af Yai’d-möixixunum nxeð
frenxur kaldranalegri gamaix-
semi og svo lauk hann upp hurð-
inni — og Hickeixs prófessor
stóð andspænis þeirri óhugnan-
legustu sýix, er hann hafði litið
til þessa:
A gólfinu lá frú Warren blá-
þrútin í aixdliti, tungaix lafði
eins og kynlega litur ávöxtur út
úr henni. Á grönnum hálsinum
sáust íxokkur stór, blá för eftir
lcyrkingu.
„Já, svona hefur húix legið
síðan í gærkvöldi“, sagði nxað-
urinn frá Scotland Yard, „kyi’kt,
dauð í herrans nafni og fjörutíu,
skiljið þér. Það, að hxin lauk ekki
upp, þó hann hringdi, vakti
grunsenxdir póstsendilsins, þegar
haixix koixx lxingað unx ellefuleyt-
ið. Þér hafið nú búið hér nxörg
ár, prófessor. Getið þér hugsað
yður nokkurt tilefixi? Hverixig er
26
HEIMILISRITIÐ