Heimilisritið - 01.11.1948, Blaðsíða 40

Heimilisritið - 01.11.1948, Blaðsíða 40
tízkulegt, með Feneyjaglugga- tjöldum, rósrauðum blæjum og geysistóru rúmi. Það virtist að- aldvalarstaðurinn í íbúðinni. Hér lágu loðkápur, kjólar, sokk- ar og nærföt eins og hrávið'i á víð og dreif. En þó var það ekk- ert samanborið við búningsher- bergið. Þar var umhorfs eins og þjófar hefðu látið greipar sópa um allar hirzlur. Úti í horni stóð ferðakista, þakin merkjamiðum frá fínustu gistihúsum víðsvegar um heim. Jana fékk hjartslátt, er hún kom auga á „Grand Hotel, Ivitz- búhel“. A hverjum degi í mörg ár hafði hún gengið fram hjá því á leið í skólann. Og einu sinni hafði hún vakið hrifningu í salarkynnum þess sem Jeanne d’Arc á skólaleiksýningu. Hún gleymdi því, að hún hafði sagzt vera svissnesk og hlakkaði til að geta talað við ungfrú Bhaithe um ættland sitt og gleymt einstæðingsskap sín- um í þessu ókunna umhverfi. Hún var í glöðu skapi meðan hún tók til í svefnherberginu og búningsherberginu, og dáðist að hinum glæsilegu fötum húsmóð- ur sinnar. JONU fannst hún skilja ung- frú Blaithe mætavel. Langaði hana ekki sjálfa stundum til að vera hirð'ulaus — láta allt liggja, þar sem það kom niður? Svo tók liún eftir peningaskápnum. Hann stóð opinn og glitraði á gimsteina og aðra skrautmuni: demantshringa, armbönd, háls- festar og keðjur, sem virtust af- ar dýrmætar. Nú gekk hirðu- leysi ungfrú Blaithe heldur langt, hugsaði hún. Hirðulaus og opinská, svo mikið vissi hún nú þegar um húsmóður sína. Með hálfgerðu meðaumkunar- brosi lokaði hún skápnum. Næst gljáandi eldhúsinu fann hún lítið herbergi, sem auðsjá- anlega var ætlað henni sjálfri til dvalar. Við skerminn á nátt- lampanum var nælt miða. A honum stóð: „Til hlutaðeigandi: Hún er djöfull. Þér œttuð strax að fara héðan{“ Jana reif blaðið í smáagnir og fleygði þeim. Aðvörunin hræddi hana ekki. Hún hafð'i reynt of margt misjafnt síðan morgun- inn ógleymanlega fyrir þremur árum, er heimur hennar hrundi saman umhverfis hana. Þau höfðu einmitt verið að baka köku fyrir átjánda afmælisdag- inn hennar, þegar faðir hennar kom allt í einu inn, náfölur í andliti. Síðan flótti land úr landi, blóð og tár og dauði. Hvernig gat hún þá verið hrædd við ungfrú Blaithe? Mikilvæg- ast var það, að msisa elcki starf- ið. Það var hið eina, er hún ótt- 38 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.