Heimilisritið - 01.11.1948, Blaðsíða 21

Heimilisritið - 01.11.1948, Blaðsíða 21
Hvemig heimilisfaðir er æðsti maður Ráðstjórnarríkjanna? — Höfundur þessarar greinar var kennslukona á heimili hans í nokkra mánuði, þangað til ... Ég var á heimili Stalins Frásaga eftir Pauline Labranche HVERNIG faðir er Jósef Stalín, æðsti mað'ur Ráðstjórn- arríkjanna? Hvernig semur hon- um við fjölskyldu sína? Hvernig er hann sínum nánustu? Eg get sagt þér það, því að ég var í marga mánuði frönsku- kennari Svetlana, dóttur Stalíns, á sveitaheimili þeirra. Ég hitti Stalín sjálfan nokkrum sinnum. Svetlana var 19 ára, þegar ég sá hana fyrst árið 1945 á heimili föður hennar í Kreml. Hún er glaðleg, dökkhærð stúlka með ekta slavneska andlitsdrætti, og fremur lagleg. Hún er mjög ólík hinurn fræga föður sínum. Hún er líka hlýleg og innileg. Við hjónin höfðum búið í Rússlandi í næsturn 20 ár. Mað- urinn minn vann sem yfirvél- fræðingur í bílaverksmiðju í Moskvu. Hann var oftast fjar- v-erandi frá heimili okkar. Til þess að hafa eitthvað fyrir stafni og vera ekki eins einmana, byrj- aði ég árið 1945 að kenna rúss- neskum piltum og stúlkum frönsku. Ég er ættuð frá París. Einn af nemendum mínum var systursonur Maxim Kagano- vitch, sem var yfirmaður þunga- iðnaðarins. Kaganovitch er mág- ur Stalíns. Drengurinn hlýtur að hafa minnst á mig við frænda sinn, því að dag einn í júlí 1945 komu tveir foringjar ,úr leyni- lögreglunni heim til mín. Þeir HEIMILISRITIÐ 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.