Heimilisritið - 01.11.1948, Qupperneq 25

Heimilisritið - 01.11.1948, Qupperneq 25
Nú stóð' ég og liorfði á mynd hennar, eftir hinn fræga rúss- neska málara, Burin. „Mamma elskaði pabba inni- lega“, sagði Svetlana. „Hún lét sér ætíð annt um heilsu hans. Hún bragðaði á öllu, sem mat- reitt var handa honum, klukku- tíma áður en hann borðaði það“. „Hún er afar falleg“, sagði ég. „Hún er draumfögur“. Þá fékk ég þá tilfinningu, að einhver stæði fyrir aftan mig. Eg sneri mér snöggt við — og mætti reiðilegu augnaráði Stalíns. Það var kaldur glampi í augum hans. „Farið héðan út, báðar tvær“, sagði hann. Við fórum, skjálfandi á bein- unum. Svetlana var náföl. Um kvöldið sama dag hringdi Beria til mín. „Það verða ekki fleiri kennslustundir“, sagði hann. „Þér eigið ekki að koma oftar“. Eg hélt niðri í mér andanum. „En get ég ekki fengið að sjá Svetlana til að kveðja hana?“ stundi ég. „Nei. Þér eigið ekki að hafa neitt samband við liúsið fram- ar“. Þar með var því lokið. Ea: bjóst við, að Svetlana myndi skrifa mér, en ég fékk ekkert bréf. Hafi hún skrifað, hefur bréfið verið stöð'vað. Tveimur dögum síðar barst mér rífleg ávísun. Leynilögreglan hélt áfram að gæta okkar. Garðyrkjumaðurinn gegndi starfi sínu þrjá mánuði eftir þetta. Arið 1946 dó maðurinn minn eftir langa vanheilsu. Eg ákvað að fara aftur til Frakklands. Ég var dauðhrædd um, að einhverj- ir erfiðleikar myndu verða á því, en leynilögreglan hefur senni- lega verið orðin sannfærð um það þá, að ég væri enginn sam- særismaður. Þeir gerðu mér það mjög auðvelt, og ég fór frá Rúss- landi snemma á árinu 1947. Mér hefur oft komið til hug- ar, að aðdáunarorðin, sem ég lét falla um Nadezhda, og Stalín heyrð'i auðvitað, hafi á einhvern hátt komið sér vel fyrir mig. En hvers vegna hafði hann orðið svona uppvægur? Var það að- eins vegna þess, að við höfðum farið inn í einkaskrifstofu hans? Það fæ ég aldrei að vita. En ég get ekki gleymt orðum Svetlana, að móð'ir hennar hafi bragðað á öllu, áður en faðir hennar borðaði. Var það skýr- ingin á hinum sviplega dauða hennar? Hafði hún goldið með lífi sínu ástarinnar til S'alíns; fyrir það að vernda hann? Stálmaðurinn einn veit það. ENDIR HEIMILISRITIÐ 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.