Heimilisritið - 01.11.1948, Blaðsíða 52

Heimilisritið - 01.11.1948, Blaðsíða 52
sælgæti í búðinni. Ég lief aldrei vitað, hvað það er að vera uppskafningur, og það er ekki að litlu leyti að þakka þörpskennaranum, Walter Jones, sem tók við kennslu okkar í livert sinn er Hansel þurfti að hverfa frá. Jönes, sem talaði Yorkshire mállýzku, var andstæða Han- sels. En Jones var barn náttúr- unnar og hann hafði furðulegt lag á hundum og fuglum. Hann var vanur að fara með' okkur í langar gönguferðir um skóglendi og mýrar og kenna okkur að finna hreiður fuglanna og þekkja í þeim hljóðið. Og er hann hafði séð árangurslitlar tilraunir okk- ar Bertie til að leika knattspyrnu við Mary, kom hann upp tveim- ur liðum meðal sona ökumanna, ga rðyrk j umanna, skóga r va rða og annarra verkamanna bú- garð'sins. Þótt konunglegir siðir krefðust þess, að við Bertie værum gerð- ir að fyrirliðum, hvor fyrir sínu liði, þá var það engin trygging fyrir því að farið væri mildari höndum um okkur en aðra. Sannleikurinn er sá um lífið í Sandringham, að þótt á ytra borðinu væri allt í gulli og glans og luxus, þá ríkti þar yfirleitt góður og gagnkvæmur skilning- ur. Ég var vanur að rölta á eftir föður mínum og afa, er þeir fóru í eftirlitsferðir um búgarðinn og ráðfærðu sig um vandamál bú- skaparins við leiguliðana, ráðs- mennina og skógarverðina. Fað- ir minn liafði mikla ábyrgðartil- finningu gagnvart þessum mönn- um. Skautakeppni. Smáatvik, sem gerðist einn vetur á Sandringhamvatninu, sýnir bezt, að þar var ekki alltaf liengt sig í fonnið. Faðir minn taldi sig góðan skautahlaupara og skoraði á Finch í kapp við sig. Finch, sem var orðlagður fvrir hreysti, rakst á föður minn á krappri beygju og felldi hann, svo að hann lá grafkyrr á svell- inu. Hinn óttaslegni þjónn reyndi að reisa höfuð föður míns frá svellinu, en pabbi rankaði þá við' sér, og Finch hröklaðist undan kröftugu sjóarablótsvrði. Faðir minn náði sér brátt, og án þess að mæla orð frá vörum skautaði hann til lands með stóra kúlu á enninu. Sama kvöldið kom ég inn í skrifstofu hans þar sem hann var að blanda sér drykk. Hann depl- aði augunum og sagði: „Farðu til Finch og segðu honum. að það' sé ekkert illt á milli okkar. og að ég skuli sigra hann á morgun". 50 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.