Heimilisritið - 01.11.1948, Blaðsíða 55

Heimilisritið - 01.11.1948, Blaðsíða 55
Smásaga eítir ERSKINE CALDWELL, höf- und skáldsögunnar „Dagslátta drottins" JONSMESSUHITZ HINN MIÐALDRA Ben Hackett og vagnhestamir Crom- well og Júlía, voru að hamast við að koma heyinu í hlöðu eins og um lífið væri að tefla, þegar þrumuveðrið brast á yfir hæða- drögunum í austri. Ben hafði átt von á því, þar sem þrumurn- ar höfðu dunið upp og niður með fljótinu allan morguninn, en Ben kærði sig ekki um að láta svnda- flóðið skella yfir, fyrr en hann hefði komið heyinu undir þak, og þegar syndaflóðið var um garð gengið, hefði hann verið til í að drepa mann. Ben hafði verið lieitur og sveittur áður en hryðj- an skall á, og nú var hann reið- ur. Regnið kældi hann og dró dálítið úr bræðinni, en hann bölvaði samt ennþá yfir þrumu- veðrinu, sem hafði spillt fyrsta heyfeng hans. Skúrinni var nú lokið og sólin skein aftur lieitar en nokkru sinni, en engu að síður varð hann að fleygja af vagninum hey- hlassinu, sem hann var að enda við að hlaða á hann. Sveittur og bölvandi ruddi hann af vagnin- um og rak Cromwell og Júlíu þvert yfir engið út á akurbraut- ina. Ben tróð í pípuna og klifr- aðist upp í vagninn. Með hljóð- um, sem helzt minntu á gaggið í hænu með nýskriðinn ungahóp, ók Ben í áttina til þjóðvegarins. Sólin var hátt á lofti og aftur var sterkjuhiti. En heyið var vott. Fjandinn hirði það allt saman! „Ef Drottinn kann tökin á því að hirða hey í svona veðri, þá ætti hann að ómaka sig niður og hirða það sjálfur, herra trúr“, sagði Ben við Cromwell og Júlíu. Cromwell sló taglinu upp í HEIMILISRITIÐ 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.