Heimilisritið - 01.11.1948, Blaðsíða 62

Heimilisritið - 01.11.1948, Blaðsíða 62
hverja samsetninguna á fætur annarri, aðeins til að hrista höf- uðið, þegar Betty spurði hann syfjulega hinnar venjulegu spurningar: „Nokkur árangur, vinur minn?“ þegar hann skreið upp í rúmið dauðþreyttur. Hann varð fölur og lioraður eftir því sem lengra leið, en hann hélt á- fram leit sinni. Ákveðinn í að ná marki sínu sníkti hann og fékk að láni efnivörur og áhöld, þang- að til eina nótt, að í steypumóti hans lá skínandi málmhnullung- ur. Hann tók hann upp og lét hann falla á horðplötuna. Hann rak upp siguróp, því að í stað hins dumba hljóðs alúmínsins heyrði hann liarðan hljóm stáls- ins. Hann gerði hinar nauðsynlegu prófanir á málminum í flýti. Hann hafði fundið það — alú- miníum, sem var jafnsterkt stáli og þó ekki þvngra en venju- legt alúminíum. Hann þaut inn í svefnherbergið' og reif Betty upp úr fastasvefni. „Betty! Eg hef fundið það! Nú eru áhyggj- ur okkar búnar!“ Þau fóru saman inn í rann- sóknarstofuna, þar sem Ravenal leit yfir athuganir sínar og end- urtók tilraunina. Nei, það var enginn efi. Hann skrifaði for- múluna á auða síðu í vasabók- inni sinni, lagði bókina á vinnu- borðið og fór að hátta. Þau Betty lágu vakandi nokkra stund og gerðu framtíðaráætl- anir, unz þau sofnuðu loksins fyrsta rólega svefninum í marga mánuði. Næsti dagur myndi verð'a upphaf nýs lífs. Morguninn kom, og eftir að hafa glevpt í sig morgunmatinn, flýtti Ravenal sér inn í rann- sóknarstofuna til að ná í vasa^ bókina. Hann ætlaði fyrst að tala við Trístabe Steel. Það myndi ekki vera of mikið að fara fram á fjórðung milljónar. Og á morgun gæti hann talað við fasteignasala um hæfilegt hús. Peningar! Peningar! Hvíld, vinnufriður! Þessar hugsanir þutu gegnum höfuð hans, þegar hann opnaði dyrnar að' vinnu- stofunni. Sterk sýrulykt streymdi á móti honum, þegar hann gekk inn. Það lá við að hjarta hans stöðvaðist, þegar hann leit á vinnuborðið. Sýruflaska hafði oltið um og innihaldið mvndaði poll á borðinu, og í miðjum poll- inum lá vasabókin eins og svampkennd, fiil hrúga og var að' leysast upp. Athugasemdirn- ar í henni voru þegar algjörlega ólæsilegar. Ravenal hneig niður í stól og huldi andlitið í hönd- um sér. Nú varð hann að reyna að muna formúluna. Hann stökk upp og fór að koma áhöldunum fvrir. Nokkur 60 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.