Heimilisritið - 01.11.1948, Síða 61

Heimilisritið - 01.11.1948, Síða 61
Stutt smásaqa eftir GERALÐ BRYDEN BROWN RAVENAL var efnafræðing- ur. Og hann var duglegur efna- fræðingur, í rauninni allt of dug- legur til að fást við efnagrein- ingar og þesskonar, sem hann var neyddur til að gera. En hann var fátækur, svo að hann gat að- eins unnið að' sjálfstæðum til- raunum í tómstundum sínum, þegar hann hafði lokið þeirri vinnu, sem gaf honum daglegt brauð og ekki mikið meira. Hann stritaði kvöld eftir kvöld, þegar hann var kominn heim úr vinnunni. Nótt eftir nótt, allt þar til fór að lýsa af degi, gerði hann tilraunir, þang- að til augnalok hans sigu saman og höfuð hans féll niður á blett- ótta plötu hriktandi vinnuborðs- ins, því hann var ákveðinn í að finna þann árangur, sem átti að færa honum og konu hans allt, sem þau hafði dreymt um. Hann var að reyna að finna aðferð til að lierða alúminíum þannig, að það héldi sínum eðlilega létt- leika, en fengi styrkleika stáls, og gæti hann það, var framtíð hans örugg. Þau Bettv gætu keypt sér húsið, sem þau höfðu svo lengi þráð', með stóran garð fyrir Betty og börnin, og rann- sóknarstofu með fuilkomnum nútímaútbúnaði. Tíminn leið og Ravenal reyndi HEIMILISRITIÐ 59

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.