Heimilisritið - 01.11.1948, Side 51
Við Bertie, núverandi Bretakonungur, léleurn knattspymu með sonum ókumanna, garð-
yrkjumanna, skógarvarða og annarra starjsmanna búgarðsins. Við erum í jremri röð,
með hvítt merki í húfunni.
íþróttir.
Ég býst við, að lífið á Sand-
ringham hafi verið svo nálægt
því sem drengir geta bezt óskað
sér, og eins og uppeldi og mennt-
un brezks konungssonar frekast
leyfði.
Við vorum vanin við hesta og
okkur var kennt að' sitja hest.
Strax og okkur var treystandi
til að láta hest stökkva með okk-
ur yfir girðingar, án þess að við
dyttum af baki, fórum við á refa-
veiðar með West Norfolk hund-
um.
Vatnið, rétt við húsið okkar,
var alltaf einn skemmtilegasti
leikvangur okkar, eins og þegar
Mary, Bertie og ég háðum þar
sjóorustu á flatbotnuðum bát-
um.
Venjulega var það þó á reið-
hjólum okkar, sem við skemmt-
um okkur bezt. Oft fórum við
þá um hinn víðlenda skóg og
garða í Sandringham. Sérstök á-
nægja var að hjóla niður í Wol-
fertonþorp og taka á móti lest-
inni, er hún nam þar staðar, taka
við póstinum og ef til vill kaupa
HEIMILISRITIÐ
49