Heimilisritið - 01.11.1948, Blaðsíða 42

Heimilisritið - 01.11.1948, Blaðsíða 42
„Og þú færð þrjátíu dollara á viku?“ spurði hann. „Já, Karl“. Þunnar varir hans skulfu ó- hugnanlega, fannst Jönu. Hann sagði: „Dropi í hafið“. • Hún fann að honum var eitt- livað niðri fyrir. „Hvers vegna dropi í hafið, Karl?“ „í dag talaði ég við flótta- mann, nýkominn frá Afríku. Þjóðverjar og Vichystjórnin hafa flutt hundruð þúsundir fanga frá ýmsum löndum til Sahara til að vinna við járn- brautarlagningu til Dakar. Pabbi er ef til vill á meðal þeirra. Þar ættum við að leita“. Jana fékk kökk í hálsinn. Hve oft höfðu þau ekki rætt um það', hvar faðir þeirra væri niðurkom- inn! „Hið eina, sem okkur vantar, eru peningar“, hélt hann áfram. „Hver sem borgar nógu vel, er látinn laus. . .. Þrælasala á nýj- an leik!“ Hann talaði lágt, eins og við sjálfan sig. „En Norður-Afríka. . . Hvern- ig ætti að leita þar? Hvað segir mamma?“ „Eg hef ekki sagt henni þetta — ennþá“. Jana vissi vegna hvers. Mamma þeirra gat ekki umbor- ið taugaóstyrk hans og enda- lausar ráðagerðir. Hún efaðist aldrei um, að faðir þeirra væri á lífi, og myndi, hvað sem í skærist, koma til þeirar einn góðan veðurdag. „Hann yfirgefur okkur ekki“, sagði hún full trúnaðartrausts. Og hún áleit það höfuðskyldú sína að varðveita kjark fjöl- skyldunnar, unz hann kæmi. Karl gekk inn í setustofuna og leit þungbúinn á allt skrautið. Hann horfði út um gluggann og sagði: „Þetta er fagurt útsýni“. Svo sneri hann sér við og gekk til Jönu, horfði á stóran silfur- kertastjaka á píanóinu og sagði hörkulegur á svip: „Stundum liata ég allan heiminn“. Hún greip um hendur lians. „Svona megum við ekki hugsa, Ivarl. Það stoðar ekkert. Það er rangt. Mundu hvað pabbi sagði alltaf, þegar eitthvað virtist von- laust: „Það er svo auðvelt að ör- vænta‘.“ Jana fann að hann var þakk- látur, er hann tók handleggnum utan um hana. Hann sagði bros- andi: „Þetta eru bara duttlung- ar, sem koma í mig öðru hvoru. Vertu ekki hrædd“. Hann kyssti hana á ennið eins og faðir þeirra var vanur að gera. Síðan hrað- aði hann sér burt. Jana sat hreyfingarlaus í litla herberginu sínu. Myndin af föður hennar stóð á kommóð- unni við hliðina á bókunum, og þetta ókunna herbergi varð •40 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.