Heimilisritið - 01.11.1948, Qupperneq 59
K VIKMYNDIR
Geymt en ekki gleymt
Bráðler/a mun sýnd í Nýja
Bíó hér í bœ, enstca stórmyndin
„Geymt en ekki gleymt“ (So
Well Remembered), eftir sam-
nefndri skáldsögu hins heims-
frœga rithöfundar James Hilton.
Það er ameríska fili?ifélagið
RKO og enski kvikmyndajöfur-
inn J. Arthur Rank, sem hafa
framleitt myndina. Vinsælasti
leikarí Breta um þessar mundir,
John Mills, leikur aðalhlutverk-
,ið, en aðrír leikarar eru m. a.
Martha Scott, Patricia Roc,
Richard Carlson og Trevor
Howavd.
Efniságrípið er í stuttu máli
þetta:
Það verða heitar umræð'ur í
borgarstjórn ensku verksmiðju-
borgarinnar Browdley, þegar
velja á nýjan aðstoðarbókavörð
og það kemur í ljós, að einn um-
sækjandinn er Olivia Channing
(Martha Scott). Faðir hennar,
John Channing (Frederick
Leister), fyiTverandi verksmiðju-
eigandi, hefur getið sér illt orð
meðaí borgarbúa og orðið' að af-
plána refsivist í fangelsi.
George Boswell (John Mills),
hinn ungi og efnilegi ritstjóri
borgarblaðsins, ávítar félaga
sína í borgarstjórninni og bendir
á, hversu fráleitt það sé að for-
dæma stúlkuna, einungis vegna
vankanta föður hennar. Fyrir
Olivia (Martha Scott) og Georgc
(John Mills).
HEIMILISRITIÐ
57