Heimilisritið - 01.11.1948, Blaðsíða 29

Heimilisritið - 01.11.1948, Blaðsíða 29
það' annars: frændi hennar, William Clarke, sækir hann ekki fyrirlestra yðar? Já, það hélt ég“, sagði Yard-maðurinn, sem vissi þetta þegar, frá nábúunum. „Hafið þér nokkuð séð hann í dag?“_ „Nei, það hef ég ekki. Síðast þegar ég sá hann“, sagði Hiclc- ens og færði sig ósjálfrátt lengra frá hinu óhugnanlega líki, „var um átta-leytið í gærkvöldi, þeg- ar ég kom heim. Hann var að rífast við frænku sína, en það' var engin nýlunda. Hann hljóp þá npp í herbergi sitt og skellti hurðinni“. „Og hefur ekki sézt hérna í hverfinu síðan, en frænka hans hefur verið lcyrkt og 100 ster- lingspund, sem hún tók út úr bankanum í gær, eru horfin“. „En þér setjið þó víst ekki þá tvo atburði í samband hvorn við annan!“ sagði Hiclcens prófessor móðgaður. „Að vísu ógnaði hann henni, eða sagði öllu held- ur, að' manneskju eins og hana ætti að afmá —- en hvaða mark er takandi á ógnnnum! Hér var líka rukkari, sem hótaði henni; þó því einu að bíða, þangað til hann fengi borgað, og árdtti hana eins og hann mátti, með því að síhringja dyrabjöllunni hjá henni“. „Hef heyrt það“, sagði lög- reglumaðurinn. „En við liöfum meiri áliuga á frændanum, og höfum þess vegna stungið þrjótnum inn, og það skal ekki bregðast, að það er hann. Það, sem hann segir, hljómar eins og hreinasti þvættingur: eftir rif- rildið við frænkuna þykist hann hafa hlaupið upp í herbergi sitt og tekið saman föggur sínar og, takið eftir þessa: farið sína leið, ekki um aðaldyrnar, heldur eld- húsdyramegin! og þykist hafa dvalið mest alla nóttina úti í skógi; hann var afar dapur, segir hann, og hann þurfti að hugsa sig um í ró og næð'i. Það hljóm- ar fallega!“ „Þér liafið ef til vill fundið peningana á honum?“ spurði Hickens prófessor ofurlítið liáðs- lega. „Auðvitað ekki“ ,sagði lög- reglumaðurinn. „Þeim hefur hann haft vit á að lauma ein- hversstaðar — drottinn má vita hvar. En málið er augljóst: Hin látna hótar honum að strika hann út úr erfðaskrá sinni, og þessvegna drepur hann hana og tryggir sér allan arfinn . . .“ „En það' gerir hann ekki“, mótmælti Hickens af venjulegiá rófestu, „þegar þið látið hengja hann. ... Hvers vegna hafði frá Warren annars alla þessa pen- inga heima hjá sér?“ „Ég hélt þér þekktuð hana, prófessor. Hún hljóp stöðugt í HEIMILISRITIÐ 27'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.