Heimilisritið - 01.11.1948, Blaðsíða 7

Heimilisritið - 01.11.1948, Blaðsíða 7
„Ó, Max, ég hef fundið dá- samlegt hlutverk“, sagði hún. „Eg er þreytt á Lindu. Þessar kænu, ungu nútímakonur eru eiginlega svo innantómar. Sjáðu, hér er handritið“. Hún tók bunka af vélrituðum pappírs- örkum af rúminu og rétti hon- um. Hann leit æfðum augum yfir síðurnar. A þriðju síðu fann hann hana. Þetta var þá hans verðandi eiginkona. Hann las tilsvörin og fannst hún and- styggileg, dramatísk, sjálfs- aumkandi konuskepna, sem fannst örlögin hafa gert sér grikk, af því hún var ekki karl- maður. Hann sigraði löngun sína til að kasta handritinu í gólfið, en sagð'i í stað þess í sínum kald- asta rýnistóni: „Eg vil ógjarnan hugsa um, hvað ég verð að segja um þetta leikrit í gagnrýni minni“. Fögrum roða skaut upp í vöngum hennar, svo. varð hún mjög föl. „Maxwell Coombs, veizt þú, hvað fólk segir um okk- ur?“ spurði hún. „Nei, og mér er líka sama“. „Það sfegir að þú sért svo af- brýðisamur út í leikfrægð mína, að þú liælir ekki nokkru leikriti, sem ég leik í. Og veiztu liver end- irinn verður?“ Hún fór að ganga um gólf með hinu viðurtekna Lindu-lagi. „Hann verður e'in- faldlega sá, að allir leikstjórar hætta að þora að láta mig hafa aðalhlutverk“. „Þú skjallar mig, ástin mín. Ég veit vel að ég hef ekki svo mikla þýðingu“, sagði hann með uppgerðri auðmýkt. Allt í einu var Linda á brott,. „Jú, víst hefurðu það!“ sagði hún eymdarlega. Hún kastaði frá sér teppinu, kraup niður á gólfið, tók utan um hné hans, studdi sinni, fallegu höku á hend- urnar og horfði upp til hans með augnaráði hinnar upprunalegu Fransesku. „Æ, Max, farðu nú ekki illa með þetta leikrit. Gefðu því svolitla möguleika!“ Svipurinn í augum hennar kom honum til að grípa til hug- myndar, sem sveimaði um í höfði hans eins og fugl, sem hefur lent niðri í reykháf. „Heyrðu nú“, sagði hann með hægð. „Já, hvað er það?“ sagði hún eftirlát. Hann lvfti henni á kné sér, kyssti hana nokkrum sinnum og gerði athúgasemdir um hinn undarlega leik ljóssins í hári hennar. ,,Eg hef fengið hug- mynd“, sagði liann. Hún kyssti hann. „Segðu hana!“ „Það er einmitt meiningin. Eg ætla að skrifa leikrit fyrir þig, elskan, og hvílíkt leikrit skal það verða!“ Hún þagði sVo lengi, að HEIMILISRITIÐ 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.