Heimilisritið - 01.11.1948, Blaðsíða 33

Heimilisritið - 01.11.1948, Blaðsíða 33
JÓNATAN JÓNSSON: Draumur jarðyrkjumannsins Er forsælan lagðist í lautir og hlíð og lióðaði söngfugl í mó, en hafrænan andaði haustsvöl og björt um hamra og blómgaðan skóg, lá sofandi maður og höndunum hélt um herfi og nýfenginn plóg. — En dulúðugt seiðmagn í loftinu lá. Með löngun til fagnaðarhags — þá andi hans sveif inn í óunnin lönd á örmum hins komandi dags, er varfærin, sveimhuga vorgyðja sló og vígði til riddarabrags. Er vorsólin mynntist við módökka jörð, sem móðir við kornungan svein. Hann ferðaðist hljóður um framandi strönd og fann hvergi laufskrýdda grein, því landið var kargþýft með holtagrjót hart og helmerkt hver einasta rein. Hann blíndi í leiðslu á bjargfastan svörð og berfættur auðnina tróð. Hann' angraður leitaði um ógróna jörð að einhverri lífrænni slóð, en ströndin var fjörvön og dauðanum dæmd og daggirnar rauðar sem blóð. Hann fleiðruðum iljum að endingu sté í óvæntan blómstrandi lund, sem greypti í auðnina mannshjartamót, svo máttugt við augnanna frmd. Þar náfölur maður í laufinu lá og lúrði hinn síðasta blund. HEIMILISRITIÐ 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.