Heimilisritið - 01.11.1948, Qupperneq 36

Heimilisritið - 01.11.1948, Qupperneq 36
Hann teygði sig eftir pappírs- t>laði. „Nafn yð'ar?“ „Jana Hubrec“. „Jana? Gervinafn. Hef aldrei' heyrt það áður“. „Það er venjulegt, tékkneskt nafn“, sagði stúlkan í sjálfsvarn- .artón. „Tékkneskt? I morgun voruð þér þýzk“. „Austurrísk“, leiðrétti hún. „Austurrísk, tékknesk, þýzk gerir ekkert til. Héðan í frá er- uð þér svissnesk. Enginn kærir sig um Þjóðverja. Aldur?“ „Næstum tuttugu og eins“. „Síðasta staða — engin. Með- mæli — engin“. Enderberry sagði engin með sérstakri áherzlu og skellti í góm með velþóknun. Stúlkan átti bágt með að skilja, að það, sem verið hafði óyfir- stíganleg hindrun í margar dap- urlegar vikur í atvinnuleit, skyldi nú vera orðið kostur. Það var eitt af þessuin óskiljanlegu atvikum, sem hún hafði vonað' í örvæntingu sinni, að fyrir kæmu, síðan fyrsta daginn, er hún byrjaði að ráfa milli ráðn- ingarskrifstofanna. Hún hafði að lokurn einbeitt sér að Ender- berry vegna þess, að þrátt fyrir hranalegt fas hans, vonaði hún, að hann væri ekki eins hjarta- laus og liann virtist vilja láta líta út fyrir. „Takið nú eftir“, hélt Ender- berry áfram. „Eg ætla að senda yð'ur til ungfrú Priscillu Blaithe, eða frú Priscillu Hinckliff — ég veit ekki hvaða nafn hún notar þessa viku. Þér eruð einkaþerna. Hún er auvirðilegasta, óskamm- feilnasta, síngjarnasta kvenper- sóna, sem ég þekki, og ég þekki þær allar. Reynið ekki að þókn- ast henni. Það kæmi ekki að neinu haldi, hvort sem væri. Hún rekur yður, hvað sem þér reynið að gera henni til geðs. Þér eruð þriðja stúlkan, sem ég sendi henni í þessari viku. En hún borgar yður þó vikulaun. Þrjátíu dollara! Hún er að lik- indum vitlaus, en nísk er hún ekki. Og ég geri ráð fyrir, að þér hafið not fyrir peningana. Og hvað umboðslaun mín snertir, Gleymið þeim“. Hann rétti henni bréfmiða. „Hérna er heim- ilisfangið. Og munið, að ég að- varaði yð'ur. Ef þér viljið losna við að fara, hef ég ekkert við það að athuga“. „Eg ætla að fara. Já, svo sann- arlega geri ég það!“ „Jæja þá. Af stað“. Stúlkan hikaði. „Mætti ég hringja til mömmu og láta hana vita þetta?“ „Já. Já. En flýtið yður“. Hann fór í frakkann meðan hún símaði. Og hann virti hana jafnframt fyrir sér. Omáluð'. Blár 34 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.