Heimilisritið - 01.11.1948, Blaðsíða 17

Heimilisritið - 01.11.1948, Blaðsíða 17
BRUIN Smásaga eftir Grétu Sigfúsdóttur Ég dska mannkynið vegna þess, að l>að cr brú, — endirinn og upp- liajið 'og örvaflug draumanna yfir fljótið, (Nietzsche). HANN VAR garðyrkjumað- ur. Hann vann í garðinum fram- an við skrauthýsi Löviks for- stjóra við' Maldeveien frá klukk- an sjö á morgnana til klukkan fimm síðdegis. Það liafði vorað snemma, og sólin var þegar far- in að láta til sín taka. Nú pældi hann í stóra rósabeðinu undir franska glugganum. Frú Lövik stóð bak við skrautleg silkitjöldin og gægðist varlega út um gluggann. Hún fvlgdi með athygli hverri hreýf- ingu garðyrkjumannsius. Hann var nakinn að beltisstað, nema klæddur flegnum nærbol, sem bar skinandi hvítan við dökka liúð'ina. Hann var hár og grann- vaxinn, en sterklega byggður. Sítt, ljóst hárið féll oft niður i augu hans. Þá rétti hann úr sér og strauk það aftur með snöggri hreyfingu. Nú kastaði hann mæðinni. Hendurnar. sem hvíldu á rek- unni, voru hrjúfar og- grómtekn- ar, framhandleggurinn sinaber og grannur, en upphandleggur- inn einn vöðvahnykill, sem bylt- ist undir skinninu við hverja hreyfingu. Hann strauk hárið enn einu sinni frá augunum með moldug- um höndunum og gjóaði augun- um flóttalega til gluggans. And- litið var formfast, með grunnum, mjúkum dráttum. Allt í einu roð'naði hann og beygði sig aftur snöggt yfir rek- una. Hann vann hratt, en dá- litið skrykkjótt. Augu hans leit- uðu gluggans án afláts. — Svei mér ef hún var ekki þarna í dag líka. Það var ekki um að villast. Hún gaf honum hýrt auga, forstjórafrúin. Hann var svo sem ekki neitt augna- ljós, forstjórinn, jafn feitur og hann var, og sköllóttur í tilbót. Garðyrkjumanninum hitnaði i hamsi. Frúin var svo ung og fal- leg og fínt klædd, — og forstjór- inn var á verzlunarrei.su. Garðyrkjumaðurinn kepptist við, svo að svitinn streymdi nið'- ur andlit hans. Hann herti enn á sér, þegar hann heyrð'i létt. HEIMILISRITIÐ 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.