Heimilisritið - 01.11.1948, Blaðsíða 49

Heimilisritið - 01.11.1948, Blaðsíða 49
götuna sá ég misgrip mín. Þið voruð ekki svo líkir sem mér virtist í fyrstu“. „Og þú þagðir um þetta“, sagði hann. „Eg hefði átt að leiðrétta mis- skilninginn“, svaraði hún. „En ég var einmana. Bróðir minn vinnur við járnbrautina“. Hann greip fram í: „Er það' John?“ „Já, hann þarf að gegna slcyldustörfum í kvöld, og á morgun. Við eigum fáa vini. Þeir, sem ég þekki, eru flestir giftir eða trúlofaðir, og það er ekki skemmtilegt að vera fimmta hjól undir vagni“. „Og þess vegna þagðirðu?“ „En hvað er að segja um þig?“ Hann þagði augnablik. Svo sagð'i hann: „Ég varð strax ást- fanginn í þér“. Hún hætti að brosa og varð alvarleg. „Ég er ekki líkur Birgir nema á ytra borðinu“, sagði hann svo. Hún hló lágt: „Ég trúi þér“. Hún brosti svo innilega til hans, að hún hafði aldrei fyrr horft þannig á nokkurn mann. Hann tók hana mjúklega í faðm sinn, og kyssti hana. Þau voru ekki framar einmana hvort um sig. Astin hafði gagntekið þau. ENDIR Slœmur ávani. Didda litla hafði þann slæma ávana að sjúga þumalfingurinn. Hvernig sem henni var bannað þetta liélt hún því áfram. Loksins hugkvæmdist móður hennar gott ráð. „Ef þú hættir ekki að sjúga þumalfingurinn, þrútnarðu út og springur", sagði hún. Og þetta dugði. Fáeinum vikum síðar voru nokkrar konur i heimsókn lijó móður Diddu. Ein þeirra var mjög framsett og átti augsýnilega skammt eftir, þangað til hún yrði móðir. Didda litla einblíndi lengi á haua ,en stóðst svo loks ekki mátið. Hún gekk einbeittnislega til frúarinnar. benti framan á hana með fyrirlitning- arsvip og hrópaði mjög ásakandi röddu: „Svei-svei! Að þú skulir ekki skamm- ast þín — þó! Eg veit hvað þú hefur gert af þér!“ Hvers vegna grét jólkið? Leikari nokkur hafði allstórt hlutverk í dramatísku Ieikriti. Daginn eftir frumsýninguna hitti hann leikhússtjórann á götu og sagði: „Sjáið þér, hvaða áhrif leikur minn í andlátsatriðinu hafði á áhorfendurna? Þeir voru næstum allir grátandi. ...“ „Já, ég sá það vel“, muldraði leikhússtjórinn hryssingslega. „Fólkið vissi nefnilega, að þér voruð alls ekki dauður". HEIMILISRITIÐ 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.