Heimilisritið - 01.11.1948, Blaðsíða 51

Heimilisritið - 01.11.1948, Blaðsíða 51
Við Bertie, núverandi Bretakonungur, léleurn knattspymu með sonum ókumanna, garð- yrkjumanna, skógarvarða og annarra starjsmanna búgarðsins. Við erum í jremri röð, með hvítt merki í húfunni. íþróttir. Ég býst við, að lífið á Sand- ringham hafi verið svo nálægt því sem drengir geta bezt óskað sér, og eins og uppeldi og mennt- un brezks konungssonar frekast leyfði. Við vorum vanin við hesta og okkur var kennt að' sitja hest. Strax og okkur var treystandi til að láta hest stökkva með okk- ur yfir girðingar, án þess að við dyttum af baki, fórum við á refa- veiðar með West Norfolk hund- um. Vatnið, rétt við húsið okkar, var alltaf einn skemmtilegasti leikvangur okkar, eins og þegar Mary, Bertie og ég háðum þar sjóorustu á flatbotnuðum bát- um. Venjulega var það þó á reið- hjólum okkar, sem við skemmt- um okkur bezt. Oft fórum við þá um hinn víðlenda skóg og garða í Sandringham. Sérstök á- nægja var að hjóla niður í Wol- fertonþorp og taka á móti lest- inni, er hún nam þar staðar, taka við póstinum og ef til vill kaupa HEIMILISRITIÐ 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.