Heimilisritið - 01.07.1954, Blaðsíða 3

Heimilisritið - 01.07.1954, Blaðsíða 3
HEIMILISRITIÐ JÚLÍ 12. ÁRGANGUR 1954 ...EN SUMT FÉLL í GRÝTTA JÖRÐ Smásaga eítir RAGNAR JÓHANNESSON sj_______________) „HERBERGI nr. 632? Gerið þér svo vel.“ Vikapilturinn opnaði lyftu- dyrnar upp á gátt og hneigði sig. Ivotroskinn strákur með öryggi borgarbúans í öllum hreyfing- um. Lyftan fór af stað með létt- um kipp og þokaðist upp í hæð- irnar — síð'asta farartæki mitt á langri ferð. Við námum staðar á sjöttu hæðinni, og lyftusveinninn tók töskurnar mínar. Þetta var lang- ur gangur og tómlegur. Dumb- rauður gólfdregill, óralangur, eins og mannlaust stórborgar- stræti á næturþeli, lokaðar dyr* á báðar hendur, dauf birta inn um gaflgluggann í fjarska. Yfirþernan beið mín við dyrn- ar á 632. Hún er gamall kunn- ingi, miðaldra piparmey með kuldalegan ráð'skonusvip, inni- föl, kattþrifin og regluföst. „Velkominn, herra minn. Eg bjóst við, að þér vilduð gjarnan búa í sama herberginu og þér höfðuð síðast. Gerið þér svo vel.“ „Þakka yður fyrir hugulsem- ina, fröken Gunnþóra.“ „Eg vona, að þér getið orðið' ánægður hérna hjá okkur. Ann- ars höfum við verið óheppin með þjónustufólkið undanfarið.“ Mæðusvipjyirinn á fröken Gunnþóru sýndi, að hún hafð'i staðið í ströngu. „Já, það er þreytandi, þegar l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.