Heimilisritið - 01.07.1954, Qupperneq 5

Heimilisritið - 01.07.1954, Qupperneq 5
hérna — í dimmunni og rykinu (( — og ... Hún ætlaði að segja eitthvað fleira, en hætti svo við það og leit niður. Svo greip hún kúst, sem stóð í horninu og skauzt upp stigann, fram hjá mér. Þetta smávægilega atvik leið brátt úr huga mér, en þegar ég gekk upp stigana um kvöldið og varð litið á pottblómin í glugg- uin og handrið'um, fór ég allt í einu að hugsa um, hvort það gæti verið, að þessi blóm ættu bágt. Það var þessi sama stúlka, sem færði mér kaffið morguninn eftir. Það væri synd að segja, að hún væri leikin í þjónustubrögð- unum. Eg hélt, að' hún ætlaði aldrei að þora inn að rúminu, og þegar hún setti bakkann á nátt- borðið, velti hún vatnsglasinu um koll. Hún þurrkaði blevtuna með fumkenndum handtökum og ætlaði svo að læðast burt. Mig langaði til að kvnnast þessari stúku ögn nánar. „Bíð'ið þér við andartak. Osköp liggur your á,“ kallaði ég glaðlega. Henni varð dauðhverft við ávarpið. Samt stanzaði hún og stóð eins og dæmd á miðju gólfi og beið þess, sem verð'a vildi. „Svo að yður þykir gaman að blómum?“ sagði ég. Hún leit ui>p og' horfði spyrj- andi á mig, var sýnilega að brjóta heilann um, hvort nokk- uð viðsjárvert byggi undir þess- ari spurningu. Svo svaraði hún játandi. „Eruð þér Reykvíkingur?“ spurð'i ég. „Nei, ég er að vestan.“ „Eigið þér heinia ennþá'fyrir vestan?“ „Nei. Pabbi fékk taugagigt og við urðum að hætta að búa. Og svo ... og svo . ..“ — orðin komu slittrótt. „Og svo fluttust pabbi og mamma til Palla bróð- ur á Eyrarfirði ... og ég fór hingað suður til að fá eitthvað að gera.“ „Ræktuðuð þér blóm, þegar þér voruð fyrir vestan?“ „Blóm? Ég? Nei, þess þarf ekki þar. Þau eru bara alls stað- (( ar. „Jæja, nú er vorið að koma. Er ekki skemmtilegt þá fyrir vestan?“ „Jú,“ — og nú sá ég í fyrsta skipti áhugabjarma lýsa þessi stóru, blágráu unglingsaugu. „Segið mér, hvernig það er.“ Hún brosti örlítið og gekk jafnvel skrefi nær. Hún varð nærri því barnslega áköf í frá- sögn sinni. „Fyrst kemur lambagrasið á Stekkjarhólinn og fífillinn undir JÚLÍ, 1954 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.