Heimilisritið - 01.07.1954, Blaðsíða 9

Heimilisritið - 01.07.1954, Blaðsíða 9
bæn til heilagrar Guðsmóð'ur um vernd. „Heilaga móðir miskunn veittu“. Ábótinn hleypir henni inn í klaustrið og hún skriftar fyrir honum. Hann fær henni klausturklæði, vísar henni á helli í námunda við klaustrið og full- vissar hana um að bölvun muni dynja yíir hvern þann, sem reyni að finna felustað hennar. T þakk- læti sínu syngur hún aðra stór- aríuna: „Englar þig verndi“. III. þáttur Herbúðir í grennd við Velleti. í þessum þætti hittum við Al- varo á Ítalíu, þar sem hann hef- ur gengið í her Spánverja. Iíann rekur raunir sínar og bið'ur himnaföðurinn miskunnar. „Þú himneski Drottinn“. I næsta atriði bjargar hann lífi Don Carlo, sem kominn er hingað til að leita hefnda. Báðir hafa þeir tekið upp gerfinöfn og hvorugur þekkir hinn. Þeir heita hvor öðrum eilífri vináttu. Skönnnu síðar særist Don Al- varo og er borinn inn á sjúkra- börum. Þar sem hann álítur sig að bana kominn sendir hann fylgdarmenn sína á brott og er einn eftir með Don Carlo. Þá syngja þeir tvísönginn fræga, mesta gimstein þessarar óperu: „Heit því á þessarí stundu“. Alvaro selur Don Carlo í hend- JTJLÍ, 1954 ur til eyðileggingar bréfaöskju gegn loforði hans um að hnýsast ekki í innihald hennar. Carlo vinnur eið að' þessu loforði sínu og þeir kveðjast hinztu kveðju. Alvaro deyr þó ekki og í næsta atriði kemst Don Carlo að því, hver hann er og skorar hann á hólm. Þeir berjast og sökum þess að Alvaro telur sig hafa fellt and- stæðing sinn ákveður hann að ganga í klaustur og enda þar ævidaga sína. IV. þáttur Veitingastofa í Hornacuelos. Fimm ár eru liðin og Alvaro nefnist nú faðir Rafael. Don Carlo hefur nú loks fundið dval- arstað hans, kemur og heldur uppi sama fjandskap og fyrr. „Alvaro, þú hefur árangurs- laust“. Iíann krefst þess, að Al- varo þreyti við' sig einvígi að nýju, en munkurinn neitar því og segir allar hefndir vera í Guðs hendi. Að lokum stenzt hann ekki frýjunarorð andstæðings síns og samþykkir einvígi.. „Ogr- andir þínar illar“. Alvaro nær aftur jafnvægi hugans, skírskot- ar til skynsemi andstæðings síns og brýnir fyrir honum fánýti þess, að berjast að nýju. V. þáttur Obyggður staður í grennd við 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.