Heimilisritið - 01.07.1954, Síða 11

Heimilisritið - 01.07.1954, Síða 11
„Aðeins örjáar spurningar, ungjrú“ sagði fuUtrninn. ÞEGAR fréttist um morðið á kvikmyndaleikkonunni Maple Dene, varð allt annað efni að víkja af forsíðum dagblaðanna. Hún hafði verio stungin til bana árla dags í júnímánuði í lúxus- íbúð sinni á áttundu hæð' í Courts-byggingunni. í engri kvikmynd, þar sem i\Ia])le hafði opinberað fegurð sína, hafði hún leikið jafn fréttnæmt hlutverk og nú með dauða sínum. Hættulegur leikur Sakamálasaga eftir Philip Fromm r-----------------------^ Hver hafði framið morðið á hinni fögru filmstjörnu Maple Dene? Wainwright lögreglufulltrúi leysti gátuna á óvæntan hátt >_____________________:_j 0g það var elcki einungis dauðdaginn, sem hafði æsandi áhrif á athygli almennings. Það var engu síður hinar dramatísku kringumstæður í sambandi við morðið. Eftir að baðherbergið hafði verið rannsakað, var það nokknrn veginn augljóst, að morðinginn hafði afklætt sig, áður en hann framdi glæpinn. Hann hafði ekki ætlað að eiga neitt á hættu með' að fá á sig blóðbletti, er komið gætu upp um hann. „Þetta er Ijót saga,“ sagði Wainwright yfirlögreglufulltrúi við aðstoðarmann sinn. „Þú ert útskrifaður úr lögregluskólan- JÚLÍ, 1954 9

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.