Heimilisritið - 01.07.1954, Qupperneq 12

Heimilisritið - 01.07.1954, Qupperneq 12
um. Hvernig myndir þú fara að því að finna morðingjann?“ Bob Holroyd tók upp minnis- bókina sína. „Eg hef skrifað hjá mér nokkrar athugasemdir. I fyrsta lagi: Er hægt að' tímasetja morðið?“ „Já, svona nokkurn veginn. Þerna hinnav látnu — Elsa Thrale -— fór úr íbúðinni klukk- an liálf ellefu. Ilún kom við hjá húsverðinum í leiðinni. Glæpur- inn var uppgötvaður klukkan tuttugu mínútur fyrir eitt, þeg- ar Elsa kom aftur til þess að útbúa hádegisverðinn. Cradock læknir álítur, að hún hafi eklci dáið seinna en klukkan tólf.“ „Já, einmitt. I öðru lagi: Er kunnugt um, hvaða fólk hefur verið í heimsókn í íbúðinni?“ „Nei. Hvað það snertir, er lít- ið á að byggja. Það eru fimm inn- göngudyr á Courts-byggingunni. Eiriár vita út að neðanjarðar- járnbrautarstöðinni. Lyftunni stjórna þeir sjálfir, sem nota hana. Það er auðvelt að komast upp á áttundu hæð, án þess svo mikið sem eftir manni sé tekið.“ „Þá er eftir að leita að ástæð- unni fyrir morðinu.“ „Það er einmitt það, sem við verðum að gera, Bob. Og það eru tvær eða þrjár manneskjur, sem — þótt undarlegt kunni að virð- ast— hefðu viljað Maple Dene feiga. Það er íhugunarefni, finnst þér það ekki?“ Holroyd lyfti brúnum. „Það kemur sannarlega óvænt. Að mínu áliti var hún indæl stúlka, næstum einstök. Það er ekki lengra síðan en í síðustu viku, að ég fór með móður minni til þess að horfa á hana leika í kvik- myndinni, „Viltar anemonur“, og ég get ekki annað sagt, en . . .“ „Seinna, Bob, seinna. Reynd- ar þurfum við ekki að vera að velta þessu fyrir okkur til eilífs nóns. . . . Eg veit nú þegar, hver myrti Maple Dene.“ „Það þykir mér . . .“ „Já, takk,“ sagði Wainwright. Hann var að tala í símann. „Er ungfrú Lamb þarna? Gjörið svo vel að senda hana hingað upp. . . Það er betra að þú sért nær- staddur, Bob; kannske lærirðu eitthvað. Það bíða þrjár mann- eskjur niðri, hver í sínu her- bergi. Það er fólk, sem fróðlegt verður að tala við,“ Linda Lamb, stúlkan, sem lék aðalhlutverkið í kvikmyndinni „Hættulegur Ieikur“, var dökk- hærð í einkalífinu, með óútreikn- anlega andlitsdrætti. Holroyd bauð hcnni sæti feimnislega, og um leið og hún kveikti sér í 10 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.