Heimilisritið - 01.07.1954, Qupperneq 13

Heimilisritið - 01.07.1954, Qupperneq 13
sígarettu, sagði hún: „Hvað er erindið við mig?“ „Bara nokkrar spurningar, frú. Ef þér vilduð vera svo góð að hjálpa okkur.“ „Allt í lagi. Hverju á ég að *)(( svarar Wainwright tók upp rýting af borðinu. „Hér er vopnið, sem Maple Dene var myrt með. Eg hef komizt að raun um, að þér eigið þennan rýting. Er það ekki rétt, ungfrú?“ „Jú, víst á ég hann.“ „Hvenær sáuð þér hann síð- ast, með leyfi að spyrja?“ „Fyrir svona viku. Hann var uppi við' í búningsherberginu mínu í kvikmyndaverinu.“ „Vitið þér, hvað varð af hon- um?“ „Já-já. Alex Gretar fékk hann lánaðan. Hann ætlaði að nota hann í einhverjum leikþætti, sem átti að kvikmynda.“ „Og þér hafið ekki séð rýt- inginn síðan?“ „Nei.“ „Þér afsakið spurningu mína — en er það satt, sem ég hef heyrt, að Alex hafi beðið yðar?“ „Já, það er ekkert launung- armál. Það vissu allir í kvik- myndaverinu. Og það er líka vitað, sem þér spyrjið sjálfsagt um næst, að hann sveik mig og lagði lag sitt við Maple.“ „Það er þá rétt?“ „Það er rétt, að hann var á eftir henni. Sjálfsagt vegna pen- inganna. Hann er bæði ágjarn og svikull. En það var líka eitthvað milli hennar og Símonar Karls.“ „Þakka yður fyrir upplýsing- arnar, ungfrú Lamb.“ Wainwright greip símann á nýjan leik, og árangur símtals- ins varð sá, að útitekinn og axla- breiður ungur maður í áberandi loðnum tweed-fötum, kom inn. „Eruð þér Símon Karls?“ „Jú, rétt er það.“ „Eg er að rannsaka dánaror- sök leikkonunnar Maple Denes. Ég hef fengið upplýsingar um, að þér kynnuð ef til vill að geta gefið mér einhverjar upplýsing- ar í því sambandi.“ „Af tilviljun hef ég orðið á- heyrandi að svolitlu, sem gæti orðið ykkur að gagni. Eg geri ráð fyrir því, að mér beri skylda til að skýra yður frá því.“ „Alveg rétt athugað hjá yð- ur.“ „Það var á laugardaginn. Ég var af hendingu staddur fyrir ut- an búningsherbergi Maples og varð þá áheyrandi að nokkrum setningum af ofsafengnum sam- ræðum. Alex Gretar sagði: „Ef þú ferð á bak við mig, skaltu aldeilis fá fyrir ferðina.“ Þá JÚLÍ, 1954 II
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.