Heimilisritið - 01.07.1954, Qupperneq 14

Heimilisritið - 01.07.1954, Qupperneq 14
heyrði ég að Maple svaraði: „Gerðu svo vel — þú skalt bara reyna það'!“ Ég vil síður, að það orð komist á, að ég liggi á hleri við dyr, svo að ég flýtti mér í burtu.“ „Hustuðu nokkrir aðrir á þetta rifrildi?“ „Ekki svo ég viti.“ „Þakka yður fyrir.“ Wainwright greip símtólið ennþá einu sinni. „Gjörið svo vel að senda Alex Gretar til mín.“ Gretar var hár og þrekinn; hann var þreytulegur á svip. „Eg skal ekki tefja yður lengi,“ var það' fyrsta, sem Wainwright sagði. „Væntanlega þarf ég ekki að leggja fyrir yður nema eina spurningu. Eins og þér hafið sjálfsagt heyrt, var Maple Dene stungin til bana einhvern tíma í gærmorgun, milli klukkan hálf ellefu og tólf. Haf- ið þér nokkra fjarvistarsönnun á því tímabili?“ „Já, reyndar. Það var hlé á . myndatökunum klukkan hálf ■ellefu til eitt. Eg ók inn í borg- ina og fór í klúbbinn minn — Espionklúbbinn. Eg kom þang- •að um ellefuleytið og var þar um það bil hálftíma. Eg kom aftur í kvikmyndaverið rúmlega eitt.“ „Og það getið' þér allt sann- að?“ „Vitaskuld.“ „Sögðuð þér nokkrum, hvert þér ætluðuð?“ „Nei, það gerði ég ekki. Símon Karls kom til mín og virtist mik- ið niðri fyrir að fá að' vita um það. Eg sagði honum, að ég ætl- aði að fara svolítið í bílnum og fá mér frískt loft. Mér finnst það vera piltur, sem er forvitnari en góðu hófi gegnir.“ „Þakka yður fyrir, Gretar.“ „Það liggur við að ég kenni í brjósti um þennan mann,“ sagði Wainwright, þegar dymar lok- uðust eftir Gretari. „Af hans völdum styttist ævi Maple Dene áreiðanlega mikið. .. . Eg hef gefið skipun um að hafa Símon Ivarls í gæzlufangelsi. Kallið liann hingað inn aftur.“ Símon kom aftur inn. Hann gaut augunum út undan sér. Wainwright sagði: ,JRg vil vekja athygli yðar á því, Símon, að allt, sem þér segið, er hægt að nota gegn yður.“ „Allt í lagi. Hvað viljið þér vita?“ „Fyrst það, hvort þér getið sannað, hvar þér voruð' frá klukkan ellefu til eitt í gærmorg- un.“ „Hvers vegna skyldi ég þurfa að gera það?“ „Vegna þess að það er ástæða til að ætla, að það hafi verið þér, sem myrtuð Maple Dene.“ 12 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.