Heimilisritið - 01.07.1954, Blaðsíða 18

Heimilisritið - 01.07.1954, Blaðsíða 18
un mergsýgur umhverfi þeirra og þjóðfélagið allt. Malaría nær sér bezt niðri í sveitunum. Bændur, sem liafa tekið veikina, hætta að sinna landi sínu. Sveitafólkið streymir til borganna, og fá- tækrahverfin yfirfyllast. Er malarían liafði verið' langlæg í Italíu í þrjár aldir, var Róma- borg hertekin og rænd af villt- um þjóðflokkum norðan úr skóg- um Þýzkalands. Malaría og pest áttu eins mikinn þátt í hernámi Rómaborgar og Gotar og Van- dalar. A þessu tímabili „velsældar og hamingju“, gullöld menning- arinnar, var lioldsveiki algengur sjúkdómur. Barnaveiki lá þungt á æskulýðnnm. Berklar eyddu heilum fjölskyldum. Miltisbruni drap bæði menn og skepnur. Taugaveiki og blóðkreppusótt voru landlægar. Ekki var um neitt að ræða, er kallast gæti tannlækningár, nema útdráttur á tönnum, og aðferðirnar voru ruddalegar. Um botnlangaskurði var ekki að ræða; ef botnlangi sprakk, var dauðinn vís. Krabbamein voru ekki skorin burt, og engin tök á að lina þján- ingar með deyfingu. Barnaút- burður var algengur, og hæli fyrir munaðarleysingja óþekkt með öllu. Frá nútíma sjónarmiði séð, 16 • virðist staðhæfing Gibbons vera eins mikil öfugmæli og ummæli Herodóts hins gríska um Egyptaland, sem hann sagð'i vera hið heilbrigðasta land og fullt af læknum. En þegar Gibb- on ritaði þetta á árunum 1776— 1780, mátti það þó til sanns veg- ar færast. Hundrað árum áður hafði Marseilles næstum eyðzt af völdum drepsóttar. Barna- veiki, taugaveiki og tæring lágu í landi, og beinkröm var í örum vexti. Svo höfðu sýfilis, kólera og bólan bætzt í hópinn. Enn hafði Jenner ekki sýnt fram á gagnsemi bólnsetningar. Enn þekktust ekki uppskurð'ir við krabbameini, nema það væri á yfirborði líkamans. Sótthreinsun og sóttvarnir tíðkuðust ekki fyrr en hundrað árum eftir að Gibb- ons leið. Jafnvel þótt skurðlækn- ar hans tíma hefðu haft meiri möguleika á „steinskurðum“ eða á aftökum lima, en Rómverjar þá, myndi það' hafa vegið upp á móti slíkum framförum, að sýk- ingarhætta í sjúkrahúsum var svro gífurleg um það lejdi. Bams- farasótt var í algleymingi, og Semmehveis hafði enn ekki sýnt fram á, hvernig hægt væri að útrýma henni. Fæðingarþjáning- ar voru jafnmiklar á tímum Gibbons og rómverska heims- veldisins. Barnamorð voru bönn- HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.