Heimilisritið - 01.07.1954, Qupperneq 20

Heimilisritið - 01.07.1954, Qupperneq 20
um 400 deyja ekki nema tveir. Sem farsótt er hún létt á met- unum í samanburði við svarta- dauða, sem getur tekið hvern einasta mann og drepið 20—80% af þeim sem sýkjast. Inflúenza er tiltölulega væg farsótt, sem kemur og fer á sex vikum. En af 150 miljóna þjóð veikjast 60 miljónir og af þeim deyja 240 þúsund. Meðal þeirra sem deyja eru margar vanfærar konur, af því farsótt þessi, eins og allar aðrar drepsóttir, er þeim sér- staklega hættuleg. Inflúenzufar- aldurinn árin 1836, 1847, 1889 og 1918 gefa ekki nema veika hugmynd um þær þjáningar og ógnir, sem hinar meiri drepsóttir hafa leitt yfir heiminn á umliðn- um öldum. Frá upphafi sögu hafa farsótt- ir lverjað menningarlönd. Far- sóttir þessar, sem oft hafa verið skæðar drepsóttir, hafa ásamt stýrjöldum og hungri, og hinum mikla barnadauða fyrri alda, haklið' fólksfjöldanum niðri. A tímabilum friðar og heilbrigði, þ. e. a. s. er hlé varð á drepsótt- unurn, fjöigaði mannfólkinu vegna hinnar gífurlegu viðkomu. En er drepsóttir gengu yfir, strá- féll fólkið svo að hélt við útrým- ingu heilla þjóða. Fólksfjölgun- artímabilin gátu varla vegið upp á móti mannfelli drepsóttanna, því hver fólksfjölgun jók á far- sóttarhættuna. Það er loks nú, að' farsóttum er að mestu haldið í skefjum, og það er því fyrst nú, sem við getum gert okkur grein fyrir því, hve mikill drag- bítur þær voru á félagslegum og menningarlegum f ramförum. Fólkið náði ekki að eflast og þroskast, heldur átti það fullt í fangi með að halda sér við og standast árásir drepsóttanna. Meðalaldur manna var mjög skannnur. Fyrir þrem öldum var liann ekki nema tuttugu ár. Lág- ur meðalaldur hefur í för með' sér skjót mannaskipti, en slíkt er almennum framförum til mik- ils trafala. Hver einstaklingur eyðir mörgum árum ævi sinnar í bernsku og æsku og er því lengi upþ á aðra kominn áður en hann nær þeim aldri að verða sjálfur aflögufær. Mismunur á meðalaldri hefur ekki áhrif á fjöjda ómagaáranna, hann hef- ur einungis áhrif á tímabil fram- leiðslu og afkasta einstakling- anna í lieild. Ff meðalaldur er tuttugu ár, þá koma ekki nema finnn afkastaár á móti hverjum fimmtán ómagaárum. Ef meðal- aldurinn er um það bil sextíu ár, eins og hann er álitinn vera í menningarlöndum nú á tímum, koma fjörutíu og fimm afkasta- ár á móti ómagaárunum, sem 18 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.