Heimilisritið - 01.07.1954, Qupperneq 28

Heimilisritið - 01.07.1954, Qupperneq 28
sliikur guð stríðs og yfirgangs. Eða þá skjaldbökuguðinn, að ó- gleymdum guðum undirheima. Þið trúið því eða ekki, eftir því sem ykkur.lízt, en ég fullvissa ykkur um það, að' enn þann dag í dag flýja Fellah-konur með á- hyggjur sínar á náðir gyðjunnar Sekhmet. Þarna yfir í Karnok, lengst inni í musteri Ptahs, sem var eiginmaður Sekhmets, fyrir- finnst lítið altari með óhugnan- legri mynd af þessari gyðju. Hún er höggvin í granít og stendur í diinmu og draugalegu útskoti, þar sem sólargeislar ná aldrei að komast inn, þar kemst aðeins glæta inn við fullt tungl, þegar bjarmann leggur inn um fjórar smáraufir á hvelfingunni. Að þessu altari ganga á vorum dög- um konur utan af landi, sem eru áfjáðar í að biðja gyðjuna um að gefa þeim son eða veita þeim ráð til að njóta ásta, þannig að Jiær geti með einhverjum hætti náð tangarhaldi á hjörtum eig- inmanna sinna. Hvað sem öllu líð'ur, hvílir eins konar dularblær yfir þeim stað, hélt Lazenbv áfram. Eg var þar eitt kvöld með vinstúlku minni, ja, ég var reyndar all- miklu yngri í þá tíð! Og þegar tunglsglampinn féll skyndilega á þetta kattarlega rándýrsandlit, sem sat þarna inni í myrkrinu, 26 þá —! Stúlkan varð tryllt af ótta. Andartak varð frú Barton öll á nálum. Þannig eru konur nú einu sinni, er ekki svo? Stöðugt að leita að einhverjum nýjum spenningi. — O, hvað þetta er æsandi! hrópaði hún. Og óðara vildi hún fá Lazenby gamla til að fara með sér að altari Sekhmets. — Eftir tvo daga er fullt tungl, sagði hún, og þá verður áreiðan- lega nógu rómantískt! Lofið þér mér því, að þér viljið taka mig með yður, Lazenby? — Hvarflar ekki að mér, rumdi í prófessomum, þér fáið' gyðjuna bara til að fremja á mér einhvers konar gjörningar, svo að ég verð bandvitlaus í yður, rétt eins og aðrir karlmenn hér á hótelinu. Á meðan hann talaði, virti ég Mary Barton fyrir mér. Skyndi- lega kom annarlegur svipur á andlit hennar, varirnar gliðnuðu í brosi, augu hennar ljómuðu og glettnin skein út úr þeim. Eg leit upp: á bak við mig stóð Stewart. — Frú Barton, sagði hann. — Ég hef fundið alveg ósvikinn tordýfil með álétrun Hatshep- suts drottningar. Mohasseb garnli hefur varðveitt hann lianda yður. Viljið þér fylgjast HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.