Heimilisritið - 01.07.1954, Blaðsíða 31

Heimilisritið - 01.07.1954, Blaðsíða 31
fann ylinn frá handlegg hennar gegnum þunna skyrtuna, og titr- aði. Litlu síð'ar stóðu þau frammi fyrir altari Sekhmets. Þú kann- ast vel við það, þú veizt, að það stendur örskammt frá helgidómi Ptahs. Grafarinn, eða eftirlits- maðurinn, sem hélt vörð um musterið, nálgaðist með ljósker sitt, en Stevvart gaf honum fimm piastera og bað hann að hafa sig brott. Arabinn hvarf í myrkrinu, og alein gengu þau nær altarinu. Jack Lazenby hafði á réttu að standa. Þetta er skuggsýn og ó- hugnanleg hvelfing, lítil ummáls og hulin myrkri, fábreytt í skrauti, maður sér ekki annað en risastórar steinhellur, sem halda uppi hvolfþakinu. Og þarna inni, við gaflvegginn, gegnt þeim sem inn koma, stendur líkneski gyðj- unnar. Á loftinu eru fjórar rauf- ir, og skær ljósglampi féll á and- lit gyðjunnar og afhjúpaði alla þess viðurstyggð. Þarna stóð' lnin með ljónshöfuðið, krýnt sól- skífunni, og kóngakobraslöngu uppreista sem til árásar milli upptypptra kattareyrnanna, en augun lítil og grimm, trýnið stutt og breitt, en hvassar tenn- urnar stóðu berar undan há- vöxnum kömpunum. Þarna gnæfði hún hátt upp yfir þau með horn höfuðbúnaðarins hvíl- t--------------------------------' Sagt Það er ekki meira frjálsræði i stjórnmálum en í fangelsi. — Will Rogers. Stjórnmál eru heimska hinna mörgu til hagsbóta hinum fáu. — Alexander Pope. Þú ert eins ungur og von þín og trú þín, og eins gamall og efi þinn og vantraust. — Enskur málsháttur. Lúxus er allt það, sem okkur er hugþekkt, en við höfum ekki efni á. — Seattle Times. Það er sagt, að hægt sé að lesa karakter konunnar með því að líta á baðföt hennar. Við álítum að það hljóti að vera málum blandað, því konan nú á dögum hlýtur að hafa meiri karakter en svo. — Verden Idag. v________________________________j andi sitt á hvoru brjósti, sem voru smá og stinn; langir og spengilegir útlimirnir komu í ljós gegnum nærskorinn kyrtil- inn; vinstri fótur steig fram á við, vinstri hönd hélt um lótus- prýddan veldissprotann, sú hægri um lykil jarðlífsins. Hér stóð hún, grá, í bleikum granít, grá og uggvænleg, en geislar mánans kveiktu líf í grimmdar- legum augnasteinunum. Mary Barton bældi niður þann óhugnað, sem hún fylltist við sýn gyðjulíkneskisins í þess- JTJLÍ, 1954 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.