Heimilisritið - 01.07.1954, Qupperneq 32

Heimilisritið - 01.07.1954, Qupperneq 32
um veggþrönga sal. Hún sleppti handlegg Stewarts og gekk fast að líkneskinu. Hikandi snart hún við kaldri og grárri granít- hendinni, sem Iiélt um veldis- sprotann. Tunglsljósið fell nú einnig á andlit Marys. Stewart, sem stóð til hlið'ar við hana, sá glampann í augum hennar i daufum bjarmanum. Það fór hrollur um hana, og hún hopaði skref aftur á bak. Augu hennar og Stewarts mættust. — Eg er hrædd, hvíslaði lnin og rétti hönd sína í átt til hans. Hann greip þéttingsfast í hana, og andartaki síðar var hún í örmum hans. — Mary, ástin mín! hrópaði hann. Og hún hvíslaði: — Don- ald, elsku vinur minn; Og þarna sem þau stóðu, samstillt undir skini mánans, sem varpaði grá- grænum bjarma vfir andlit gyðj- unnar, mættust varir þeirra. En skyndilega fann Mary, að tök hans slöknuðu. T skyndingu kippti hann að sér hendinni, og 'er hún Ieit óttaslegin og særð í andlit honum, sá hún þjáningu og hræðslu brjótast fram í aug- um hans. Hann starði höggdofa á ásýnd gyðjulíkneskisins, um leið og hann bandaði með hend- inni, sem hann hafði kippt að' sér. t skelfingu leit hún við og sá langan svartan skugga hlykkj- ast á brott í myrkrinu og hverfa að baki líkneskinu. — Donald, ástin mín! hrópaði hún. Hvað hefur komið fyrir? — Ivobraslanga! hvíslaði hann og rétti fram hönd sína. Og á handarjaðrinum, rétt ofan við litlafingur, brutust fram tveir blóðdropar. — Það lítur helzt út fyrir, sagð'i hann sljólega, að Sekhmet hafi sent hana til að bjarga þér, Mary! Svo féll hann saman, að nokkru leyti i ómegin. En hún kom honum út undir bert loft, kallaði á hjálp, en yfir- skilvitleg augu gyðjunnar hvíldu á þeim innan úr skuggafylgsni altarisins. Finucane þagnaði. Það var dautt í pípunni hans; hann sló henni við stein og stakk henni í vasann á rykföllnum jakkanum sínum. — Ég hef svo sem hevrt, að það séu slöngur hér í hofunum, skaut ég inn í, en ég hef aldrei vitað til þess, að' þær hafi ráðizt á fólk. Og hvað um Stewart, hvernig fór fyrir honum — dó hann? — Ég kannaðist við skjót og ban- væn áhrif kobraslöngubits. — Hann dó ekki, svaraði \ in- ur minn. — Ekki alllangt í burtú var hópur Ameríkana, sem sat að kvöldverði, en þeir höfðu haft whiskyflösku meðferðis og lieltu 30 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.