Heimilisritið - 01.07.1954, Blaðsíða 37

Heimilisritið - 01.07.1954, Blaðsíða 37
ÉG FÓR að hitta konuna og komast að tilefninu, því ég fekk ekkert upp úr Dídí. Þetta var leiðinda mál, því konan var al- veg eins og móðir mín hafði ver- ið'. Dóttir mín, sagði hún, væri ekki hæf til að umgangast sið- prúð börn. Það koin þá loks upp úr dúmum, að hún hefði heyrt Dídí útskýra fyrir dóttur henn- nr, hvað tíðir væru, og hvernig þær hættu, þegar konur yrðu barnshafandi. „En, drottinn minn dýri,“ sagði ég, „hafið þér ekki þegar sagt dóttur yðar það sjálf?“ Þá tekk ég orð í eyra! Hvers konar kona ég væri að fylla höfuðið á saklausu barni með slíkum mál- um? Nógur tími til þess síðar. Að lokum fór ég heim, jafn ringl- uð og leið í skapi og Dídí. Við lærðum báðar nokkuð af þessu. Mér varð Ijóst, að það var ekki nóg að segja barninu frá stað- reyndum Iífsins, heldur verður líka að kenna þeim að verja sig fyrir misskilningi fólks, sem hef- ur annarlegar skoðanir á þessum málum. Svo hætti hún allt í einu að vera lítil telpa. Hún fékk öll ytri einkenni konu. Varalitur, nagla- lakk og bíóferðir urðu mikilvæg atriði í daglegu lífi. Og nú var aldrei minnzt á kynferðismál. Að vísu kaus ég helzt að ræða það mál blátt á- fram og frjálslega, en dóttir mín vildi forðast það. Það er íullt af tímaritum heima hjá okkur, og undanfarið höfðu mörg þeirra birt langar og ýtarlegar greinar um Kinsey- skýrsluna. Eg vissi, að hún hafði lesið þær, því hún las jafnan það, sem henni sýndist. Það hafði verið regla mín að íela ekk- ert fvrir henni. En nú var það Dídí, sem fór með tímaritin upp í sitt eigið herbergi. Ég hafði sjálf lesið eina eða tvær greinar. Hvernig þær myndu orka á fjórtán ára stúlku, gat ég ekki fyllilega gert mér ljóst. En hún minntist aldrei á þær. Og Steve sagði, þegar við minntumst á það: „Blanda af Kinsey og Mari- lyn Monroe er furðuleg andleg fæða fyrir fjórtán ára unglinga. En þetta virðist tilheyra þeim heimi, sem þau alast upp í.“ OG I ÞESSART athugasemd felst mikið af vandanum. Það er hægt að liafa fullkomið eftirlit með' barninu, meðan það er lít- ið. Vitandi eð'a óafvitandi leiðir maður þau í hugsun, framkomu og skoðunum. En þegar barnið byrjar að ganga í skóla, verður það þátt- takandi í hinum stóra heimi, sem maður getur engu ráðið um. JÚLÍ, 1954 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.