Heimilisritið - 01.07.1954, Blaðsíða 42

Heimilisritið - 01.07.1954, Blaðsíða 42
eins og þú hefur gert. Og frá pilt- um almennb til einhvers ákveð'- ins pilts — aðeins þið tvö ein saman. Brátt verður þú ástfang- in, og sumt fólk hlær að þér og kallar það „hvolpavit“, en það er ekkert hlægilegt við það. Það er mest um vert, að þú skiljir sjálfa þig nógu vel til að forðast hætturnar.“ Dídí virtist særð, svo ég flýtti mér að bæta við: „Ekki svo að skilja, að ég haldi, að þér sé nein hætta búin. En það er bezt að vera ekki of viss um sjálfan sig. Þú ert byrjuð að hafa tíðir og þú ert nógu þroskuð til að hafa kyníerðisleg mök og verða móð- ir. Líkami þinn hefur þroskazt í þá átt að verða eftirsóknarverð,- ur í augum karlmanna. Sann- indi lífsins eru þér ekki framar óviðkomandi, þau snerta þig sjálfa nú orðið. Þú ert ein af þeim lánsömu ungu stúlkum, sem læra þessi sannindi heima lijá sér. Pabbi þinn og ég erum hreykin af því. Síðan þú varst átta ára, hefurðu vitað, hvernig börnin þróast í líkania móðurinnar, og hvernig þau fæðast. Þegar þú varst tólf ára, útskýrði ég fyrir þér hlut- verk föðurins; hvernig getnaðar- lim karlmannsins er þrýst inn í getnaðarfæri konunnar til að spýta sæðinu, grói nýs lífs. Svo ég er viss um, að þú gerir þér engar barnalegar grillur um, að kossar geti leitt til barnsgetnað- ar, eða að fóllc verði að vera gift til þess að geta eignast börn. Þó stúlka á þínum aldri hafi sennilega nógu þroskuð getnað- arfæri til að geta átt kynferðis- mök, er líkami þinn ennþá ekki fullþroskaður. Það myndi ekki vera skynsamlegt að giftast, segjum fimmtán ára, og eiga strax barn, af því fæðingarlíf- færi stúlku á þeim aldri er ekki nógu vel þroskað, og það gæti verið skaðlegt, bæði fyrir þig og barnið. Hálfþroskinn er líka ein- kennandi fyrir kynhvatir stúlkna á þínum aldri. Þú hlustar á söngva, þú sérð kvikmyndir og lest sögur um eldheita ást. Af því þig langar til að þroskast, gætirðú haldið, að þú værir einnig haldin heit- um ástríðum. En sannleikurinn er sá, að ungar stúlkur hafa sjaldan sterkar kyntilfinningar. Þær langar í kossa og ástúð — og við það er ekkert að athuga, innan vissra takmarka. En smátt og smátt verða tilfinningamar sterkari og ákveðnari, og einn góðan veðurdag geturðu orðið undrandi á, hversu mjög líkami þinn freistar þín til að gera það, sem þú veizt, að er rangt. Þess vegna er fólk svo hrætt um, að 40 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.