Heimilisritið - 01.07.1954, Qupperneq 44

Heimilisritið - 01.07.1954, Qupperneq 44
eins konar liefð, að' karlmaður- inn skuli vera sigurvegari — eða sýnast vera það — og vinna ást- ir eins margra kvenna og hann getur. Piltar eru gefnir fyrir að gorta af sigrum sínum, hvort heldur þeir eru raunverulegir eða ímyndaðir. Þetta kemur þeirri trú inn hjá mörgum drengjum, að Stúlkur meini ekki „nei“, þó að þær segi það. Það verður að sýna þeim það svart á hvítu. Alla unglinga langar til að kynnast kynlífinu. Þeir þreifa sig áfram, unz þeir verða full- orðnir. Það er mjög eðlilegt, að þeir freistist til að kynna sér, hve mikill munur geti verið á því, hvernig tvær manneskjur kyssa — eða gera jafnvel fleira.“ Dídí brosti. „Jæja, ég skal játa, að mig langar til að vita, hvernig er að daðra og dufla, en —“ bætti hún við reignings- lega, „enga stúlku langar til að' láta hafa að leiksoppi.“ „Rétt,“ sagði ég. „Svo þú verður að liafa góða gát á því, hvers konar piltum þú ferð út með, og ef þú sérð, að þér hefur skjátlast, að segja þá „nei“, svo að hann sé viss um að þú meinir það. J5n ég held ekki, að dóttir mín verði laus á kostunum, svo ég verð enn að vara þig við einu. Ef þú verður mikið með Jim, eða einhverjum öðrum góðum pilti, getur svo farið, að þið verðið ástfangin. Og þá getur jafnvel prúður piltur látið ástríðurnar hlaupa með sig í gönur og kraf- ist meira, en hann á heimtingu á. Þá verðurðu að hafa örugga sjálfstjórn, svo þú getir haft stjórn á honnm. Gættu þín vel fyrir ástaratlotum. Þú trúir því ef til vill ekki nú, en slíkt getur vakið hjá þér tilfinningar, sem þú vissir ekki einu sinni, að þú ættir til. Og ef ykkur skortir bæði sjálfstjórn — Aðalatriðið er að forðast tæki- færi til freistinga. Þú munt læra, að eftir fyrstu kynnum þínum af pilti, fer allur ykkar kunning- skapur. Byrjað'u ekki á ástarat- lotum! Reyndu heldur að beina áhuganum að skemmtunum, svo sem kvikmyndum, leikjum og félagslífi. Þá verðið þið smám saman góðir vinir, áður en þið farið að hugsa um annað og meira en stutta kveð'jukossa. Ef þið svo haldið áfram að vera saman, venjist þið á að skemmta ykkur, án þess að ástaratlot verði nokkurt aðalatriði í kunn- ingskap yklcar. Og ef þið skyld- uð verða ástfangin, verður það á heilbrigðum grundvelli gagn- kvæms skilnings og vináttu. Ef þú ert ástfangin, langar þig til að láta það í ljós, en mundu 42 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.