Heimilisritið - 01.07.1954, Qupperneq 52

Heimilisritið - 01.07.1954, Qupperneq 52
liann. Að hún hefði aldrei litið hýru auga til nokkurs karl- manns, aldrei girnzt neinn. Það er nú ekki annað en skrök, Cosmo. Trúðu því ekki. Satt er það, að' hún leit aldrei á menn. En hún leit á einn sérstakan mann. Og þú veizt, hver hann var. — Og hvað var það svo, sem batt endi á þetta? — Endi? Merkilegt atvik, Cosmo, merkilegt atvik. Það voru tuttugu svefnherbergi í höllinni, og við sváfum einhvern tíma í hverju einasta þeirra. En eitt kvöldið var ég nokknð utan við mig, og lilýt að hafa farið inn í skakkt herbergi. I því sem ég kom inn, sá ég liana í rúm- inu með öðrum manni. Hún rak upp óp. — Maðurinn minn, sagði hún, en ég hljóp eins og elding burtu og renndi mér nið- ur eftir rennu. Það merkilega var, að hún var alls ekki gift og hefur aidrei verið það, og ég hef aldrei komizt að því, hvaða ná- nngi þetta var. — Svo þú botnaðir ekki í því, tautaði Cosmo frændi. — Nei, sagði Silas, ég komst aldrei að því. — Já, mælti þá Cosmo, það er nú orðið svo langt síðan, að ég held ekki að það sé neitt iiættulegl að segja þér það. Það vill svo til, að ég veit liver ná- unginn var, Silas. — Einmitt það? — Já. — Jæja, Silas, liver var hann? Cosmo frændi dró andann djúpt, sneri upp á yfirskeggið' báðum megin og gerði tiiraun til að líta í senn út sem iðrandi svndari og sigurvegari. — Silas^ mælti hann, mér fellur illa að þurfa að segja það. Mér feilur það illa. En það var ég. Um það bil mínútu sat Silas frændi liöggdofa án þess að mæla orð. Hann pírði augun og leit út um gluggann. Virti fyrir sér vínið í glasinu. Loks leit hann á Cosrno frænda. — Cosmo, sagði hann, þú hef- ur víða verið og heyrt sitt af hverju, en þú hefur ekki séð margt. Veiztu ekki. að það er engin höll í Stoke? Og engin á heldur? Cosmo frændi svaraði engu. — Og manstu ekki, hvar þú varst veturinn níutíu og þrjú? Ennþá sagði Cosmo frændi ekkert. — Þú sagðir mér seinast í gær, mælti Silas með höndina á vínglasinu, að þú hefðir verið í Barbados það ár og skeinmt þér með biskupsdótturinni. Er Jjeti a ekki stórmerkilegt, kannske? ELÍAS MAR þýddi. 50 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.