Heimilisritið - 01.07.1954, Qupperneq 55

Heimilisritið - 01.07.1954, Qupperneq 55
með ferðatösku, sem var sýnilega talsvert þung. Stúlkan stóð við afgreiðsluborðið. „Góðan dag- inn,“ sagði hún. „Hvað get ég gert fyrir yður?“ „Komið hjúskaparauglýsingu í blaðið,“ sagði Marteinn og andvarpaði. „Aftur?“ spurði svipbjarta stúlkan undrandi. „Fenguð þér engar umsóknir síðast?“ Marteinn stundi þungan. „Allt of margar. Sko, þessi taska er full af bréfum, en hvernig á ég að ákveða mig? J?ær hafa all- ar svo marga kosti, eru húslegar, sparsarnar, hreinlegar, ungar og fallegar. Þær iðka sport, hafa yndi af hljómlist og gönguförum, og þær eru allar svo einmana. Get ég kvænst einni þeirra og forsmáð alla góðu kosti hinna? Það get ég ekki fengið af mér að gera!“ Stúlkan brosti: „Svo að þér ætlið að auglýsa aftur?“ „Já,“ sagði Marteinn, „og þessi auglýsing á að vera allt öðru vísi orðuð: Fátækur pipar- sveinn óskar eftir að kvænast auðugri dömu. Sú, sem á einka- villu og lúxusbíl, gengur fyrir öðrum. Stefnumótsstaður: Und- ir klulckunni á Apollotorginu klukkan átta næsta laugardags- kvöld. Einkenni: Ávísanahefti í hægri hendi.“ í þessu ljósi séð Kona, sem giftist peningum, er venjulega trygg þeim. Bezti vinur liunds er sennilega annar hundur. Það er enginn maelskari en kona, sem þjáist í þögn. F. P. Jones. ------------------------------J „Góða skemmtun,“ kallaði hún á eftir honum, þegar haiin fór. Næsta mánudag stóð Mar- teinn aftur framan við borðið í auglýsingaskrifstofunni, og stúlkan bar strax kennsl á gest- inn. „Góðan daginn, Marteinn,“ lieilsaði hún. „Höfðuð þér ekki heppnina með yður?“ „Nei,“ svaraði hann og dró til sín auglýsingaeyðblöð. „Apollo- torgið var fullt af kvenfólki í pelsum og príma kápum og í dýrustu einkabílum. Þær lögðu bílunum á mögulegum og ó- mögulegum stöðum og veifuðu tjekkheftunum. Þegar ég sá all- an þennan bílagarð, varð ég hreint og beint hræddur. Ég fór að hugleiða, hvað hitt kvenfólk- ið myndi gera, ef ég kysi einn af bílunum, eða réttara sagt eina af dömunum. Eg tók til fótanna burt af Apollotorginu án þess að líta við á flóttanum.“ Marteinn dró þungt andann. JTJLÍ, 1954 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.