Heimilisritið - 01.07.1954, Blaðsíða 57

Heimilisritið - 01.07.1954, Blaðsíða 57
ætlaði varla að þekkja aftur. Við ofninn sneri stúlka baki að hon- um og þurrkað'i af skerminum. „Góðan daginn, Marteinn,“ sagði hún án þess að líta við. Hann þóttist kannast við röddina, en í svipinn kom hann henni ekki fyrir sig. Hann gekk hikandi nær stúlkunni. Það var indæla stúlkan í auglýsinga- skrifstofunni.- Hún rétti honum höndina í kveðjuskyni, og hann þrýsti hana og roðnaði eins og skólastrákur. „Eg mátti til með að bjarga mannorði kynsystra minna,“ sagði stúlkan, „svo að þér hafið ekki ástæðu til að halda, að all- ar stúlkur sé skemmtanasjúkir fáráðlingar, sem veigra sér við að gera ærlegt handtak.“ „Og er þá engin önnur ástæða til þess, að þér komið?“ spurði Marteinn og sleppti ekki hendi stúlkunnar. „Jú, svolíti!,“ sagði gesturinn og roðnaði, „mér lízt ágætlega á yður.“ ðlarteinn tók hana blíðlega í fiiðm sér og kyssti hana. „Hvað heitirðu?“ spurði hann eftir fyrsta kossinn. „Elsa,“ sagði stúlkan. Þegar Marteinn ætlaði að kyssa hana aftur, streittist stúlkan dálítið á móti og sagði glettnislega: „En Marteinn, við megum ekki fara svona með tímann! Hvar er þetta fja.ll af götóttum sokkum?“ Marteinn lokaði munni henn- ar með kossi. S V Ö R við Dægradvöl á bls. 44 Peningapyngjurnar t'm Tala gullstykkjanna í hverri pyngju var: 1—2 — 4 — 8 — 16 — 32 — 63 — I27 — 254 — 493- HvS eru f>an gömnl? Amman cr 60 ára gömul, afinn 65, faðirinn 35, Jóna io, Pétur frændi 45, móðirin 30, Jóhann 15, og Elín frænka 40. Hvernig er paS skrifaS? Samkvæmt stafsctningarorðabók dr. Halldórs Halldórssonar eru þessi orð rétt skrifuð: ,b) — 2b) — 3a) — 4b) — 5a) — 6b) — ja) — 8a) — ga) — ioa). JÚLÍ, 1954 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.