Heimilisritið - 01.07.1954, Blaðsíða 63

Heimilisritið - 01.07.1954, Blaðsíða 63
Ég hrisci liöfuðið 03 gckk að síman- O O D anum. „Þú getur sparað þér þetta,“ sagði Eddi. „Hann stcinþegir." Ég reyndi samt. Eddi sagði satt. „Hvað er langt til næsta nágranna?" spurði ég. „Sjö kílómetrar, og þar er cnginn sími,“ sagði hann glottandi. „Jæja, þá er það bíllinn." „Svo-já,“ sagði Eddi. „Ertu viss um að þú saknir ekki neins?" „Já,“ svaraði ég. „Af hverju ertu að spyrja?“ Hann stóð upp og hallaði sér út í gluggann. „Gott veður í dag,“ sagði hann. Fyrst símasambandið var slitið, var ekki um annað að ræða en að taka bíl- inn og aka til borgarinnar. Og ég ætl- aði að taka Lindu með mér. Það var kominn tími til að eitthvað yrði að- hafzt. En fyrst þurfti ég að raka mig og skipta um föt. Ég gekk út að gang- ínum, þar sem ég hafði látið ferðatösk- una mína kvöldið áður. Á leiðinni að dyrunum var ég næstum dottinn um hana. Hún hafði verið látin inn í bóka- stofuna; hefur scnnilcga verið í gangin- um frammi. Það var allt í lagi. En ég minntist þess ckki, að hafa séð hana þama áðan, þegar ég var að leita að Lindu þama inni. Ég gaf mér samt ekki tíma til þess að hugsa frekar út í það, en opnaði hana. Ég tók upp hrein nær- föt, hreina skyrtu og hvítu sumarfötin mín. Ég dró tannburstann upp úr öðr- um hliðarvasanum. Rakhnífurinn minn átti að vera í sama vasa — en reyndist ekki vera þar. „Að hverju erm að leita?" spurði Eddi. Ég svaraði ekki, en tók allt upp úr töskunni. „Þú ert þó víst ekki að leita að rak- JÚLÍ, 1954 hnífi?" spurði Eddi; „gömlum og slitn- um rakhnífi?" Ég sneri mér leifturhratt að honum og grcip í annan granna handlegginn. „Hefur þú tekið hann?“ „Nei, það hef ég ekki gert.“ Hann reyndi að losa sig en tókst það ekki. „Æ, þú mciðir mig!“ æpti hann. „Hvar er rakhnífurinn minn?“ spurði %• „Slepptu mér,“ cmjaði hann, „þá skal ég scgja þér það.“ Ég sleppti honum. Hann lcit snöggt til dyranna og skreið undir dívaninn. Mér varð líka litið til dyranna. Þar stóð Jósefína með kökukeflið í hendinni. Hún var í vígahug. Stríða, gráa hárið á henni var í lufsunt fram á andlitið, svuntan var öll í blcttum, scm líktust blóðblettum. „Náið þér þessu andstyggðar kvikindi fram,“ hvæsti hún. „Ég skal mola haus- inn á orminum þeim arna.“ Ég flýtti mér að rcyna að róa hana. „Verið nú róleg, Jósefína," sagði ég. „Setjizt þér heldur. Hvað hefur komið fyrir?“ „Hvað komið fyrir?“ hrein-í henni. „Strákkvikindið er ósvífinn morðingi!'1 „Drottinn minn!“ stundi ég. Jörðin virtist orðin morandi af morðingjum. Ég stóð milli Jósefínu og dívansins til þess að afstýra nýju morði. „Hann hefur myrt Hertogafrúna!“ hrópaði hún. „Hver í ósköpunum er Hertogafrú- in?“ spurði ég. „Aumingja litli elsku kötturinn minn,“ útskýrði Jósefína. Nú mundi ég eftir svarta ketrinum. „Og hann skar köttinn á háls,“ hálf- kjökraði hún. „Og ég þori að veðja um að það var líka hann, sem gcrði út af við kvenmanninn, hana Daisy Vane.“ „Guð sé oss næstur!“ sagði ég. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.