Heimilisritið - 01.07.1954, Qupperneq 67

Heimilisritið - 01.07.1954, Qupperneq 67
SPURNINGAR OG SVÖR Framhald. af S. kápusiðu. bátar annarra þjóða í þeim efnum, eins og svo mörgum. Kannskc er það ems og hvcr önnur jákvæð íhaldssemi! En hefurðu reynt að benda strákun- unt á að betruntbæta sig — tala við þá og höfða til hcilbrigðrar skynsemi? Hcfurðu gremjulaust höfðað til hins góða í þeint og reynt — þrátt fyrir allt — að annast vel tim hcimilið fyrir þá og gera það hlýlegt? Ef svo er, og það hefur ekki borið árangur, verðurðu að fá aðkomandi hjálp, ef þetta er eins alvarlegt og þú segir. Góðtemplarareglan hcfur menn til þess að tala við slíka menn, og einn- íg er ný hreyfing, scm hefur náð mjög gócum árangri í þcssum málum, tekin til staría. Guðni Asgeirsson heitir sá, sem stendur fyrir henni. (Þessi félags- skapur hcitir A. A., að ég held). Það væri ef til vill ráð, að láta at- vinnurekendur piltanna áminna þá, eða jafnvcl prestinn. Einhver bezti árangur, sem fæst í þessum efnum, er, cf drykkjumaðurinn verður trúaður. Beztu kveðjur til þín, og ég vona, að úr rætist, því ég skil vcl, að þú hcfur fyllstu ástæðu til að vcra svartsýn. SVÖR TIL ÝMSRA Til ../. G.“: — Auðvitað áttu að láta orð biluðu konunnar cins og vind um evru þjóta. Þú getur líka borið þig upp við húsbændurna út af þcssu. Og ef þetta raus fcr svona í taugamar á þér til lengdar, er ekki um annað að ræða fyrir þig, en að ganga úr vistinni og fá þér annað að gera. Þú getur alls stað- ar fengið vinnu. Til L. S.:“ — Elskan mín. Þú mátt prísa þig sæla fynr það, að þú hélzt tryggð við manninn þinn, sem þér „þykir svo vænt um“, en fórst ekki að leggja lag þitt við kvæntan mann, jafn- vel þótt þið hafið einu sinni átt vin- gott saman. „Sálarstríð" þitt er mér al- veg óskiljanlegt. Hvernig skyldi þér vera ínnanbrjósts núna, ef þú hefðir svikið manninn þinn, og heimilið hefði kannske leyst upp? Hinn maðurinn bauð þér ckki hjúskap, hann valdi aðra, en vildi svo hafa þig fyrir lcikfang. Nei, þú þarft ekki að ásaka þig fyrir ncitt. Til Siggu— Að minii áliti ættirðu að giftast þessum niaiini, sem þú ert smátt og smátt farin að elska svo heitt. Þegar jiú lofaðir manninum ]>ínum heitnum, að hahla trvggð við hann eilíflega, gerðuð þið bæði ráð fyrir löngu og gæfuríku hjóna- bandið og gátu ekki gert ráð fvrir svo skjótum aðskilnaði. Eg virði tryggð þína við minningu hans og loforð þitt, en samt held ég. að enginn myndi álasa þér, l>ótt ]>ú gripir þetta takifæri til að öðlast ham- ingju á ný. Til „S. O. S.“: — Þakka þér fyrir þirt ítarlega og hreinskilnislcga bréf. Það er, eins og þú segir, ekki gott fyrir aðra að hjálpa í þessum sökum. En eitt vil ég segja þér: Ef þú skilur ckki við manninn þinn, máttu undir engum kringumstæðum láta hann gruna, að þú sért ekki viss um að hann eigi barn- ið. Hitt cr annað mál, að það væri fá- víslegt að skilja við hann vegna hins mannsins, eins og allt er í pottinn búið nú. Eva Adaais HEIMILISRITIÐ kemur út mánaðarlega. — Útgáfa og afgreiðsla: Helgafell, Vcghúsastíg 7, Reykjavík, sími 6837. — Ritstjóri: Geir Gunnarsson, Garðastræti 17, símar 5314 og 2673. — Prentsmiðja: Víkingsprent, Garðastræti 17, sími 2864. — Vcrð hvers heftis er 8 krónur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.