Heimilisritið - 01.07.1955, Side 2

Heimilisritið - 01.07.1955, Side 2
Efnisyfirlit: Forsíðumynd af Tónasystrum SÖGUR Bls. Satima, eftir Magna Toft ........ 1 Leigjandinn, eftir William Irish (seinni hluti) ................ 6 Hertogafrúin bíður yðar, eftir Che- vallier D’Amour ............... 17 Beist^ar möndlur, eftir Julian Sy- mons ........................... 26 StúU^ur x Veiðihug, eftir Florence Jane Soman ..................... 33 Grœnir fingur, eftir Doris Caldwell Blakeley ....................... 53 Nýi herragarðseigandinn, eftir Ruth Fleming, framh..................57 FRÆÐSLUEFNI Uppruni mannsins, eftir E. N. Fallazie, þriðji hluti ........ 41 Orsak.a sigarctiur krahbamcin? eft- ir Arthur Watson .............. 49 ÝMISLEGT Bridgeþáttur Árna Þorvaldssonar .. 16 Ragnarökt óperuágrip ............. 23 Danslagatextar Rósa Marie.................... 47 Síldarstúlkurnar.............. 47 Það vorar bráðum .............. 48 Begin the Beguine ............. 48 Ráðning á mai-krossgátunni .... 64 Skrítlur bls. 5, 15, 22, 25, 32, 40, 46, 52 Eva Adams svarar aðsendum spurn- ingum ......... 2. og 3. kápusíða Vcrðlaunakrossgáta......4. kápusíða J 9----------- og svör EVA ADAMS SVARAR HANN FLÝTIR SÉR SVO AÐ FARA Ég hef iðulega farið út með filti nú í nokkra mánuði og er mjög ástfangin af bonum. Þó að hann hafi sagt mér, að hann beri sömu tilfinningar til mtn — °g ég held að hann geri j>að — flýt- ir hann sér alltaf svo mikið að fara, þeg- ar hann hefur fylgt mér heim. Hanti er alltaf stundvís á stefnumót okkar, en þegar við skiljum kyssir bann mig bara fljótfcernislega og er svo rokinn í burtu. Þú mátt ekki halda að mig langi til þess að hann hangsi yfir mér ttmun- um saman, en ég vildi að hann hefði svolítið meira við mig, þegar hann kveð- ur mig. Kannskc kvíðir hann því að móðir þín eða faðir komi út og fari að tala við ykkur. Eða ef til vill vcigrar hann sér við að láta þig standa lcngi úti fyrir húsinu þínu og þú verðir þannig umtais- efni nágrannanna. Eg myndi spyrja móður þína um, hvort þú mættir ekki bjóða honum inn í fáeinar mínútur, þeg- ar hann fylgir þér heim. ÞÆR ERU SÓLGNAR 1 STRÁKA Við erum hér þrjár ungar skólastúlk- ur, og þó við séum ekki alveg fullþrosk- aðar, hafa piltarnir mjög mikið aðdrátt- arafl á okkur. Finnst þér nokkuð at- hugavert við okkur fyrir það? Okkur finnst óhugsandi að lifa án viðkynning- ar við karlmennina, þó að við höfum aldrei gert neitt ósiðlegt. Auðvitað er ekkert athugavert við (Framhald á 3. kápusíðu)

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.