Heimilisritið - 01.07.1955, Page 5

Heimilisritið - 01.07.1955, Page 5
og hann starði löng- u'narfullur á svipinn á dyrnar, sem lok* azt höfðu á hæla Evelyn. Næsti dagur var „haji raja puasah“, 'hinn mikli hátíðis- dagur Múhameðs- trúarmanna. Hinn langi mánuður föst- unnar, þegar bann- að var samkvæmt Kóraninum að neyta fæðu frá sólarupprás til sólarlags, var nú loks á enda runninn, og nú skyldi haldin mikil átveizla. Trumb- urnar höfðu drunið í þorpinu frá þeirri stundu, er varðmaðuinn uppi á hæðinni eygði fystu rönd nýmánans upp yfir sjóndeildar- hringinn og boðuðu með dunum hina komandi hátíð. Á þessum degi voru malajarnir jafnan van- ir að færa „túwan“ sínum stóra bakka með nýjum ávöxtum og malajiskum kökum, til þess að einnig þeir mættu eignast hlut- deild í fagnaði þeirra. í dag var það Amat og dóttir hans, hin fagra og blíðlega Sa- tima, sem komu með gjafirnar. Evelyn heyrði úr miklum f jarska skrjáfrið í silkisloppnum og hringiið í öglahringum hennar Vakna&i, lá hún í rúmi sinu og Jim horf&i á hana, órólegur og óttasleginn. er hún bar til fæturna. Þau lögðu bakkana frá sér og hneigðu sig djúpt í kveðjuskyní. Satima lyfti höfðinu hægt og leit á „túwan“ (húsbóndann), og Evelyn las úr augum hennar ákafa tilbeiðslu. Á sömu stundu var sem hvísl- að að henni, að hér væri falin orsök hinnar undarlegu breyt- ingar á Jim. Augu Satimu hvíldu á henni eitt andartak og nú voru þau logandi af dauðlegu hatri. Evelyn svitnaði og hún varð að styðja sig við borðið til þess að detta ekki. Gat það átt sér stað? Hafði Satima búið hér í sumarhúsinu hjá Jim, áður en hún kom til sögunnar? Nú minntist hún þess óljóst, að Am- JÚLÍ, 1955 3

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.