Heimilisritið - 01.07.1955, Blaðsíða 9

Heimilisritið - 01.07.1955, Blaðsíða 9
þaðan. Nú hefurðu myrt þann þriðja, og það í mínu eigin húsi. Þú ert of blóð- stokkinn til að hægt sé að fyrirgefa þér. ef þú reynir að koma hingað aftur — „Hallelúja,“ urr- aði hann. Og dyrnar lokuðust að baki hans. Hálftíma síðar var barið. Hún hélt það væri lögreglan að leita hans, en þegar hún opnaði dyrnar í hálfa gátt sá hún að hann var kominn aftur. Hann blés mæðinni í andlit hennar, heitum rök- um anda, sem minnti á dýr á flótta und- an veiðimönnum. „Hleyptu mér inn. Þú verður að gera það. Þeir eru hér allt í kringum húsið eins og flugur. Ég get ekki sloppið fram hjá þeim. Þeir höfðu næstum því —“ Hún reyndi í örvæntingu að þrýsta hurðinni að stöfum. En hann ýtti hurðinni inn á við, hægt og bítandi, og gömlu kon- unni með. Hann smeygði sér inn fyrir, og „Bíddu við,“ sagði hann. „Hvernig get ég vitað að þú svíkir mig ekki? Þú varaðir mig við að koma aftur.“ það var ekki á hennar valdi að stöðva hann. „Lokaðu dyrunum. Hvað geng- ur að þér?“ hvæsti hann. Hann skaut lokunni fyrir þegar hún hikaði. Síðan hallaði hann sér upp að hurðinni og neri andlit sitt með lófunum. „Það er allt í lagi með mig, ég þarf bara að jafna mig og vera í felum dálít- ið lengur. Þeir vita ekkert um JÚLÍ, 1955 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.