Heimilisritið - 01.07.1955, Blaðsíða 18
BRIDGE-ÞATTUR
S: K764
H: KD82
T: 94
L: D75
S: 9
H: G 10 7 4
T: ÁD 106
53
S: Á D 10 8
H: Á653
T: K72
L: 10 8
Gjafari: Vestur. N—S á hættusvæði.
V sagði 1 iauf, A 1 tigul, S doblaði,
V 2 lauf, N 3 lauf!, A 3 tigla, N 4
tigla! og sagði S þá 4 spaða er varð
lokasögnin.
Takið eftir hvernig N meldar raun-
verulega báða iitina með því að segja
í báðum litum andstæðinganna og krefst
þess að lokum að S velji á milli þeirra.
V spilaði út laufakóng og laufaás og
síðan laufaníunni (bendir á áhuga fyrir
að hjarta verði spilað). A trompar og
S tekur með tromptíunni. S tekur nú
spaðaás og A gefur lítinn tigul. (Veitið
athygli, að S hefur nú upplýsingar um
10 svört spil hjá V og jafnmörg rauð
hjá A, og ef V hefði aðeins 1 tigul
myndi hann að líkindum hafa spilað
honum eftir að hafa tekið 2 laufslagina,
eins ef A hcfði 5 hjörtu myndi hann
eflaust hafa sagt í þeim lit. S getur því
með nokkurn veginn vissu áætlað V
með 1 hjarta og tvo tágla.) S tók næst
H: 9
T: G8
L: ÁK94
N
V A
S
spaðadrottningu og spaðaáttu, sem V gaf
og A gaf af sér tvo lágtigla. Borðið fór
nú inn á hjarta og tók síðasta trompið
en nú lenti A í erfiðleikum og varð að
láta fjórða tigulinn, þannig að sagnhafi
fékk tvo slagi á tigul og vann spilið.
Fljótt á litið virðist A lítt fá við þetta
ráðið, en þó átti hann vörn og hún var
sú, að gefa af sér tigulás og drottningu
nógu snemma.
Bridgeþraut
S: —
H: ÁK76
T: D97
L: D 5
S: Á D 8 5 4
H: 983
T: 8
L: —
Hjarta er tromp. S á útspil N—S fá
8 slagi.
Lausn á síðustu þraut
S tekur spaðaslag og A gefur gosann
í. S lætur tiguldrottningu og A gefur.
S tekur tigulás og gefur V slag á spaða.
Síðan gefur S báða spaðana í laufás og
hjartagosa.
S: 7632
H: G54
T: —
L: G 6
16
HEIMILISRITIÐ